Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 7

Menntamál - 01.08.1957, Síða 7
MENNTAMÁL 101 nægilega að læra, læri ekki að einbeita sér. Menn verða að læra að taka á, læra að gera fleira en gott þykir. Ann- ars venjast menn á að sneiða hjá vandanum, erfiðinu. Það skapar aldrei fullnægingu, heldur hitt að sigrast á þrautunum. Gagnfræðastigið er án efa erfiðast viðfangs. Þar er við minnsta reynslu að styðjast og margt enn aðeins hálf- mótað. Og þá komast unglingarnir á gelgjuskeiðið, sem veldur miklu og hættulegu sálarróti. Ný áhugamál koma til sögunnar, og hneigðirnar greinast meira en áður. Gagn- fræðaskólarnir gömlu voru einkum fyrir tiltölulegt úr- val og tilhögun öll miðuð við það. Þegar allir koma til, eins og nú er í gagnfræðaskólunum, verður viðfangsefnið allt annað og raunar miklu vandasamara. Meiri fjölbreytni verður nauðsynleg, af því að hópurinn er sundurleitari. Hver nemandi verður að finna eitthvað við sitt hæfi. Ella mun ekki takast að beizla athygli hans og orku. Kennslu- bækurnar þurfa að breytast, en þær munu enn um of miðaðar við gömlu skólana. Og þegar þar við bætist, að flestir kennararnir eru einnig vaxnir upp í gömlu skól- unum og draga dám af kennsluaðferðum þaðan, er hætt við, að not kennslunnar verði ekki í hlutfalli við erfiði og tilkostnað. Hér þykist ég vita, að enn sé óunnið mikilvægt aðlögunarstarf. Kennaraskólinn. Því miður munu fræðslulögin nýju hafa leikið Kennaraskólann verr en skyldi, þó að það hafi áreiðanlega ekki verið ætlunin. Mér hefir skilizt, að landspróf miðskóla, sem nú er þar inntökuskilyrði, hafi orðið til þess, að þangað sækja færri en áður. En inn- gangur í Kennaraskólann á að vera rúmur og aldurstak- mörk engin. Þroskaðir menn, þó að lítillar skólagöngu hafi notið, eiga að fá þar inni. Hins vegar er ekki gott að þurfa að ákveða það ungur að ætla sér að verða kennari. Menn hafa ekki þroska til þess. Þeir kunna að geta lært það, sem til þarf. En þeir vita ekki, hvort þeim lætur að kenna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.