Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 22

Menntamál - 01.08.1957, Side 22
116 MENNTAMAL svo að í bráð og lengd sé vel séð fyrir þörfum nemenda í þessum síbreytilega heimi. 3. Vegna þeirra margþættu vandamála, sem þjóðfélagið verður að leysa, eiga skólarnir að vera nemendum staður, þar sem þeir njóta ekki aðeins uppörvunar, heldur einn- ig öryggis. Aðeins í slíku umhverfi læra börnin að hugsa og starfa heiðarlega, og aðeins í slíku umhverfi öðlast þau skilning á gildi verðmæta. 4. Kennarinn þarfnast nægilegra tómstunda til lestrar, til ferðalaga og til að lifa eðlilegu lífi með fjölskyldu sinni og sem borgari. Varast ber að hlaða hann svo mikl- um aukastörfum í þágu skólans, að hann geti ekki rækt frumskyldu sína, kennsluna. 5. Sem félagsmaður í stéttarfélagi hefur hver kennari aðstöðu til að móta almenningsálitið og stuðla að endur- bótum á sviði menntunar og annars þess, er lýtur að vel- ferð barna. í borgum torveldast námið af þrengslum á heimilum og í skólum. Það er skylda kennarafélaga að vekja athygli ríkisstjórna, héraðstjórna skólamála og al- mennings á nauðsyn betri skólahúsa og betri tækja og húsbúnaðar og nauðsyn fækkunar nemenda í hverri bekkj- ardeild, svo að starf kennarans geti borið fullan árangur. b) Álit nefndar þeirrar, er íhugaði annað atriðið, er á þessa leið (hér er miðað við sveitafélög, þar sem fræðslu- starfsemi er skammt á veg komin og kennarinn annar ekki einn því fræðslustarfi, sem láta þarf í té.) : 1. Námi skal hagað þannig, að lögð sé áherzla á það, sem fólkið telur nauðsynlegast. Árangur námsins, þegar til lengdar lætur, er engu að síður kominn undir því, hve mikil áhrif þetta nám hefur á allt líf og tilveru fólksins. 2. Árangur námsins er mjög undir því kominn, að hve miklu leyti fólkið sjálft er við fræðslustarfið riðið. 3. Forystu um slíkt fræðslustarf á sá hópur eða félags- skapur að hafa, sem til þess er hæfastur. En kennarinn verður samt stöðugt að taka þátt í starfinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.