Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 55

Menntamál - 01.08.1957, Page 55
MENNTAMÁL 149 1 þremur prófum öðrum, sem þreytt voru í lok 1. skóla- árs og á fyrra og síðara helmingi 2. skólavetrar, sýna hlj.- börnin mjög mikla yfirburði í lestrarhraða. Lestrartími í sek. fyrir 20 orð. Próf nr. Hlj.-hóp. Om.-hóp. Mism. 2. 80.73 124.21 43.48 3. 44.43 55.78 -í- 11.35 4. 65.09 115.74 H- 50.66 Þessi niðurstaða gildir einnig, ef nemendum er skipt í tvo helminga, greindari börnin sér og tregari börnin sér í hópi, en mismunur á tíma greindari hópanna er lítill. Síðar mun ég ræða nánar þessa skiptingu í tvo misgreinda hópa. Sams konar mismunur á lestrarhraða kemur fram (töfl- ur 14—15), þegar börnin fá aðeins takmarkaðan tíma. 1 tveimur slíkum prófum kemur fram einkennandi — signi- fikant — munur á lestrarhraða barnanna. Greindari helm- ingur om.-hópsins er nokkru stirðlæsari en greindari helmingur hlj .-hópsins, og á tregari helmingunum er mun- urinn geysimikill, lesinn orðafjöldi hlj.-barnanna meir en helmingi hærri en om.-barnanna. Næst voru börnin prófuð fjórum sinnum skv. lestrar- könnunarprófi Gei’tz. Það er í því fólgið að lesa orðalista á ákveðnum tíma, einni mínútu. Orðin þyngjast ört, þegar ofar dregur í listann, allt upp í 7 stafa orð. 1 heild koma fram miklir yfirburðir hlj.-hópsins, líkt og ég gat um áðan. Samt nær greindari helmingur om.-hópsins aðeins betri árangri í einu prófi, jöfnum árangri í tveimur og aðeins lakari í einu en betri helm. hlj.-hópsins. Þeim mun meiri verða yfirburðir tregari hlj.-hópsins. Hann les að meðal- tali upp í helmingi fleiri orð en om.-hópurinn á sama tíma (sbr. töflur 16, 17, 18).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.