Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 86

Menntamál - 01.08.1957, Síða 86
180 MENNTAMÁL uð ákveðin lestrarpróf, sem eru hæfð við hin mismunandi aldursstig. Er þá fyrsta sporið að athuga, hvers eðlilegt sé að krefjast, hvað lestrarleikni varðar, af því barni. Sé lestur barnsins verulega frábrugðinn lestri barna á hinu ákveðna aldursskeiði og í neikvæða átt, hefst leitin að orsökunum. Sé lágri greindarvísitölu ekki til að dreifa, verður að svipast um eftir öðrum orsökum, en þær geta verið býsna margar og mismunandi. Mjög algengt er, að slæmar heimilisástæður valdi börnum örðugleikum við nám, og felst þá ekki aðeins í orðunum slæmar heimilis- ástæður fátækt, léleg húsakynni og óregla foreldra, ann- ars eða beggja. Slæmar heimilisástæður geta líka verið á heimilum, þar sem allt er á yfirborðinu slétt og fellt. Ég minntist áður á, að hafi barnið verið sett of snemma í skóla, getur það valdið varanlegum trafala á námsbraut þess og jafnvel á lífsleiðinni allri. í skólum sem ekkert er athugað um, hvernig minni barna er háttað og jafnframt notaðar einhæfar lestraraðferðir, getur lestraraðferð, sem ekki á við barnið, orðið til þess að valda því örðug- leikum við lestrarnámið. Ég hef áður bent á, bæði í ræðu og riti, að skynsamlegast er að nota aldrei einhæfa lestr- araðferð, þar eð einhverjum hluta nemenda verður þá örugglega gert rangt til. Ég skal hér benda á niðurstöður úr íslenzkri athugun, sem raunar hafði annað markmið en að rannsaka hvaða lestraraðferð myndi henta öllum almenningi. Ég á hér við Galluprannsóknina og þann þátt hennar þegar fólk var spurt, hvort því líkaði betur fréttir blaða eða útvarps. Efnislega reyndust útvarpsfréttirnar vinsælli en blaðafréttirnar, en nærri því þrír af hverjum fjórum töldu sig hafa meira gagn af fréttum blaðanna sökum þess, að þeir myndu betur það, sem þeir sæju, en það, sem þeir heyrðu. Þessar niðurstöður koma allvel heim við það, sem vitað er um skiptingu manna eftir yfir- gnæfandi sjón- og heyrnarminni, og virðist sanna, að svo- nefnd hljóðaaðferð í lestrarkennslu eigi sáralítinn tilveru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.