Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 95

Menntamál - 01.08.1957, Side 95
MENNTAMÁL 189 í fyrsta hluta gerir höfundur grein fyrir samsetningu þess lióps barna og unglinga, sem athugaður var við stöðlun prófkerfisins, hversu hann skiptist á aldursflokka, stéttir og einstaka landshluta. Viff endanlega staðtölulega meðferð á niðurstöðum eru hörnin 3702, en mun fleiri börn voru þó athuguð, þótt ekki þætti, af fræðilegum ástæðum, fært að telja þau með við lokaniðurstöður. Þrátt fyrir það er greindarrannsókn þessi lilutfallslega umfangsmesta greindarrann- sókn, sem gerð liefur verið með nokkuri þjóð, og má jjví ætla, að nið- urstöður veiti tiltölulega glögga vitneskju um greindarfar þjóðar- arinnar. Greindarmunur á stéttum reynist hlutfallslega lítill á íslandi, liins vegar er stéttaskipting svo óljós hérlendis, að oft getur að sjálf- sögðu orkað tvímælis í livaða stétt manni skuli skipað. Munur eftir landshlutum er einnig óverulegur, jjó reynist greind- arvísitala barna á Akureyri og í Reykjavík hæst, sveitabörn losa með- altal, en börn í smærri bæjum og þorpum mælast aðeins vera neðan við stranga línu hins algera meðalags. Eins og stendur virðist þessi munur ekki skipta máli, en getur þó verið ábending um, hversu j>að kapítal dreifist og kann að dreifast meðal jjjóðarinnar, sem dýrmæt- ast er. Lítilsháttar munur mælist vera á greindarþroska kynjanna. „Drengir 6 ára og eldri1) ná undantekningarlaust hærri meðalgreind- arvísitölu en telpur á sömu aldursstigum." (Bls. 53). Þetta er andstætt niðurstöðum evrópskra sálfræðinga, að undanskildu timabili um tíu ára aldurinn, að drengir hafa verið taldir telpum fremri að greind- arþroska. Hins vegar eru niðurstöður M. J. og L. Termans í Banda- ríkjunum hliðstæðar að Jressu leyti. Væntanlega verður sú spurning leyst í framtíðinni, hvort hér er héldur um raunverulegan Jiroska- mun að ræða eða gerð sjálfs prófkerl'isins veldur. M. J. telur vart vafa á jiví, að hér komi í ljós raunverulegur munur á greindarþroska kynjanna. Sá munur hefur mælzt að meðaltali 2.81 stig. Athyglisvert er, að greindarvísitala jirettán ára barnanna er lægsta greindarvísitala hjá börnuin á skólaskyldualdri. (Bls. 20, 45, 59). Þetta er í samræmi við það, að nokkuð dregur yfirleitt úr hlutfallslegum vexti á afköstum barna á aldrinum tólf til þrettán ára, stundum kem- ur jafnvel bein afturför til, og birtisl hún oft í neikvæðri afstöðu gagnvart skóla og námi. Um jtessa staðreynd er yfirleitt ekkert skeytt í skólum fremur en líkamlega viðkvæmni ungmenna á jjessum aldri. Auk þessara niðurstaðna og ýmissa annarra, sem verða ekki raktar hér, gerir höfundur grein fyrir hugtakinu greind, og leggur ji.ar, eins og skylt er að gera, jjunga áherzlu á, að greindin er nátengd öðrum I) Átt er við aldursflokka í heild. — B. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.