Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 4
198 Trúin á samfélagið. iðunn fremst á félagsilífi, |)ar ssm merinirnir skifta með sér verkum, og samfélag er ekki unt að byggja á einberri sjálfshyggju eða singirni. Sagan sýnir oss líka, að jregar einhver ])jóð hefir glatað trúnni á sína gömilu guði, gerast hugirnir óróir og leitandi, þar tiil hún hefir náð trúarlegri fótfestu á ný. Við slíkar aðstæður búum vér einmitt nú á dögum. Trúarbrögð mannanna eru breytileg eftir ])ví, á hverju menningarstigi þeir standa. Til þess að sannfær- ast um þetta þurfum vér ekki annað en að athuga hin margvíslegu trúarbrögð og menningarstig, sem þjóðir jarðarinnar standa á nú á tímum. Saga mannkynsins og forsaga bera vitni um þetta sama. Enginn dauðlegur maður getur séð fyrir enda ])ró- unarinnar. En af því leiðir það, að engin trúarbrögð hafa flutt þau sannindi, er aldrei verði haggað. Eigi að síður hafa mennirnir jafnan litið svo á trúarbrögð sín, að sannindi þeirra væru algild og eilíf. Kristnir menn munu fúsir til að kannast við ófullkom- leik eldri og „lægri“ trúarbragða. Þeir játa, að mann- kynið hafi verið aldir og áraþúsundir að þreifa sig fram til æ fuUkomnari trúarhugmynda. Sumir munu jafnvel ganga svo langt að viðurkenna, að þessi |)ús- und ára leit á trúarsviðinu geti taiist hliöstæða þeirrar ])róunar, er orðið hefir t. d. á hugmyndum manna um himinhnettina og alheimsrútmið. En lengra vilja fæstir ganga. Þeir kannast fúslega við þröngsýni og ófrjáls- lyndi fyrri alda, sem ósjaldan tók á sig mynd ofsóknar- æðis gegn þeim, er bentu á nýjar staðreyndir. Þau víti sikal varast, og sjálfsagt væri að taka vísindalegar hugmyndir nútímans uni heimsrúmið til endurskoðunar, ef nægilega sannfærandi rök væru fyrir |)ví færð, að þær væru rangar. Svo langt er alt gott. En dirfist ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.