Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 9
IÐUNN Trúin á samfélagið. 203 ekki reiðari og bregða mér um vantrú. En hver sá, sem á annað borð gengur inn á þá skobun, að einungis sum atriði trúarbókarinnar séu óyggjandi, önnur megj vefengja, hefir um leið tekið á herðar sér skylduna til að sanna trú sína — með öðrum hætti en þeim að vitna í trúarbóikina. Hann verður að sanna hana með vísindalegum hætti eða rökfræðilegum. Geti hann það ekki, er honum að eins eitt bjargráð eftir skilið: að víggirða sig bak við þá staðhæfingu, að trú hans sé sprottin af yfirskilvitlegum, guðdómlegum innblæstri, og að það sé á þeirn grundvelli einum, að hann boði öðrurn hana. Það er einmitt þessi afstaða, sem páfinn í Róm hiefir tekið. Hainn segist hafa þegið af gubi yfirskilvitlegan liæfileiika til að túlka biblíuna. Þetta er í raun og veru hin eina verjanlega afstaða fyrir þann, sem greinir sundur kenningar biblíunnar í hismd og kjarna, án þess að geta fært fulinægjandi vísindaLeg rök fyrir því, að „kjarninn" sé þess verður, að á hann sé trúað. En væri þessi aðferð upp tekin, myndi tala „páfanna" verða legio, og vér hinir yrðum að ganga út frá því. að þeir, hver um sig, boðuðu sannindi, er þeir hefðu þegið fyrir innblástur að ofan, en ekki aflað sér með lærdómii og íhugun. Og þeir einir myndu faliast á boðskap þessara manna, er sæju í boðandanum guð- öómlega persónu, sem byggi yfir leyndardómsfullri úppsprettu þekkingar á vilja guðs og ráðstöfunum — með öðrurn orðum: sæju í honum guðs útvalinn spámann. En þegar svo væri komið, væri í raun og Veru allar deilur úr sögunni. Rökræður milli tveggja slíkra boðenda gætu ekki átt sér stað, hversu mikið sem þá kynni að greina á, því boðskapur þeirra allur væri órökræns eða yfirrökræns eðlis. Þá væri líka guð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.