Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 12
206 Trúin á samfélagið. ÍÐUNN kenna fleira en þeim gott þykir, eða að öðrum kosti búa undir ákærum „rétttrúaðra" feðra og mæðra. Nú ætti það ekki að orka tvímælis, að það er hverj- um presti eða kennara ósamboðið að kenna pað öðrum, sem eigin sannfæring hans getur ekki fallist á. Það gagnar lítið að vera að slá alls konar „sögulega“ var- nagla eða nota heimspekileg undanbrögð. Heiðarlega hugsandi menn krefjast fullrar einurðar og eirdægni- Sá maður, sem ekki stendur við sannfæringu sína, verður lítils mietinn. Ungir guðfræðinemar gerðu rétt í að skifta um nám undir eins og peir uppgötva, að eitthvað jrað finst í játningaritum kirkjunnar, sem peir geta ekki trúað á. Eða að öðrum kosti verða peir að vinna að pví af alefli, að jressum ritum verði breytt. Með meira eða minna handahófslegri úrvinsun trú- arlærdómanna til jiess að finna |)að, sem einhverjum mætti póknast að kalla kjarna kristindómsins, geta menn komist að býsna hlálegum niðurstöðum. Það er t. d. nokkuð torskilið, hvernig hægt er að láta paö liggja milli hluta, hvort Jesús Kristur sé söguleg per- sóna eða ekki, en nefna pó trú sína kristindóm. Þaö er að minsta kosti dálítið kátleg hugsun, að heilt trú- arkerfi sé bygt á starfi og kenningum og kent við nafn manns, sem ef til vill hefir aldrei uppi verið. En dæmi j)ess finnast innan kristninnar, að bornar hafa verið brigður á pað, að Kristur hafi nokkuru sinni verið til. — ! Á síðari tímum hefir sú tilhneiging verið mjög rík, að vilja tjóðra allar nýjar hugsanir, sem fram koma á sviði trúar og siðfræði, í nátthaga hinna gömlu trúar- bragöa. Menn hafa viljað gera kristindóminn að eins konar botnlausri ámu, er gæti tekið við hverju sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.