Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 16
210 Trúin á samfélagið. IÐUNN' sónu — skorti hvorki j>or né prótt né aðrar karl- menskudygðir. Samt som áður verður höfuð-niðurstaða boðskapar hans óendanleg mlldi. Undantekningar finn- ast að vísu, eins og |>egar hann |>rumar yfir hræsni og mammonsdýrkun. En ef vér lítum á boðskap hans sem lífs- og félags-reglur, pá söknum vér eins atriðis, sem eigi varðar litlu: hvernig fara skuli með afbrota- manninn, sem af meinfýsi eða blindri eigingirni vinnur samfélaginu tjón. Án aga og reglu fær ekkert samfélag staðist, og kristiin J>jóðfélög hafa orðið að sækja refsi- hugmyndir sínar í aðrar áttir en til Jesú og .setja sér refsi-ákvæði, er pau hafa beitt til að tryggja öryggi sitt — og oft beitt ranglega. Á dögum Jesú var rómverska veldið, kaldrifjað og grátt fyrir járnum, í algleymingL Honum var pað ljóst, hverá hieimurinn parfnaðist mest á slíkum tím- um: kærleika. Það var fagnaðarboðskapur kærleik- ans, er svarað.v bezt hungri aldarinnar. Strangleik og valdbeitingu átti hún í of ríkum mæli. Jesús fann petta og sá, prédikaði pað, lét lífið fyrir pað. Hann færði heiminum pá gjöfina, sem hann var í mestri pörf fyrir. En hann lagði sig lítt fram um að skýra, hvers vegna heimurinn parfnaðist einmitt kærleika — að á pví valt heiil samfélagsins öllu öðru framar eins og á stóð. Ef til vill skildi hann j>að ekki til fulis sjálfur. Samfélag getur ekki staðist án j>ess, að öflum peim- er vinna í págu heildarinnar, sé sómi sýndur. Ekki heldur án j>ess, að barist sé gegn j>eim öflum, sem hindra j>etta heildarstarf eða eru pví fjandsamleg- 1 |>essu tilliti gefa áður nefnd tvö boðorð samhyggjunnat oss fullgreinilega meginreglu til að breyta eftir. Boð- orð hennar er ekki: Þú átt að elska náungann eins og sjálfan pig. Boðorðið hljóðar svona: Þú átt að elska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.