Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 19
JÐUNN Trúin á samfélagið. 213 IV. Til hvers er nú það, að ætla sér að f-itja upp á nýrri' trú, er bygð sé á grundveili vitsmuna og raunþekk- ingar, en ekki tilfinninga og dulrænna opinberana — úr því að vér, þegar alt -kemur til alls, ekkert skiljum? Þannig mun verða spurt. — En það er nú alls ekki rétt, að vér skiljum ekkert. Auðvitað skiljum vér — inn- an vissra takmarka. Á landábréfum fyrri alda var nokkur hluti af heinúnum, eða löndin umhverfis Mið- jarðarhafið, nokkurn veginn rétt teiknað, þótt mestur hluti jaJðarinnaT lægi í myrkri fyrir mönnum þeirra tinxa. Á svipaðan hátt verðum vér að ætla, að vísinda- leg þekking og innsæi nútímans gefi os-s sæmilegt yfir- lit yfir inokkurn hluta þróun-arskeiðsins, jafnvel þótt upphafið -og endirinn liggi utan við svið skilnings vors. Ef vér nú lítum á feril mannsins frá elztu forsögu- tíimum, sem fornfræðin og mannfræðin gef-a oss nokkra vitneskju um — alt frá því er forfeður vorir, dýrum Úkari en mönnum, flökkuðu uim í frumskógunum á tínxabilinu milli annarar og þriðju ísaldar — ef vér svo fylgjum slóð hans- áfram, yfir steinöld, eiröld, járnöld og söguöld, þá virðist ekki of djaTft að full- yrða, að vér eygjum ákveðna línu, þróun í ákveðna átt, sem varlta verður betur táknuð en með orðinu frcimför. I hverju ier mú þessi framför fólgin? Margt kemur til greina, er svara skal slíkri spurningu. Hér s-kaJ bent a þrennar höfuð-staðreyndir: I fyrsta lagi hefir maður- tán stöðugt verið að auðgast að tækjum, er létta honum 'ifsbaráttuna. I öðru lagi hefir þekkin-g hans á lögum náttúrunnar, og þar með vald hans yfir öflum hennar, ;Út af verið að aukast. i þriðja lagi hefir útsýn hans ú*n þessa veröld, sem hann lifir og starfar í, orðið æ löunn XV. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.