Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 38
232 Trúin á samfélagið. iðunn X. En hvernig eigum vér nú að tryggja oss það, að menn dæmi sjálfa sig rétt? Mundi ekki hver og 'einn ímynda sér, að hann sé verðmætari samfélaginu en nokkur annar? — Auðvitað getum vér ekki veriö ör- uggir um neitt. Það er ekki hægt að girða fyrir þenna eða h'inn möguleika. En hér er ekki verið að rita stjórnskipunariög; hér er verið að draga upp grunn- línur nýrrar lífsstefnu, nýrrar trúar. Trúin á samfélagið verður að sjálfsögöu að sæta sömu örlögum og hver önnur trú: boðorð hennar verða misjafnliega haldin. 1 mörgu falili verður að selja féiagslegri samvizku hvers einstaks sjálfdæmi í peim efnum. Eitt er þó víst; Það verður auðveldara að lifa eftir boðorðum hennar en boðum kristinnar kirkju. Kristindómurinn skýtur yfir markið með sinni skilyrðislausu kröfu um kærleik til náungans, sem i fyrsta lagi er gagnstæð eðli voru og því ómöguleg — og í öðru lagi gagnslaus sam-félaginu í mörgu faili. Hin nýja trú krefst fórna til handa heílögu .málefni — ekki hverjum ótíndum náunga, sem á vegi okkar verður. Oss er boðið að elska — þau öflin, sem byggja samfél-agið. Oss er leyft að hata — þau hin skaðvænu öfl, er sýkja það og eyðileggja. Um rétt sjálfsmat er umhverfi vort bezti leiðbein- -andinn. Þegar það verður ljóst, á hv-erri grundvallar- reglu skal byggja matið, og eftir því sem félagshyggj' .an mótar hugsunarháttinn og lífið m-eir og meir, verður einstaklingnum sjálfkrafa vísað á sinn rétta stað og honum kent að meta sjálían sig nokkurn veginn að verðleikum. — Hvað skapar svo verðleikana? Ekki það, að maðuri-nn ræki samvizkusamlega einhverjar kirkjukreddur eða helgisiði. Ekki heldur það, að hann krafsi sig vel áfram í „baráttunni fyrir tilverunni' •
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.