Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 39
IÐUNN Trúin á samfélagið. 233 Það, sem franiar öl'lu kemur til greina, er, hvernig honum tekst að ávaxta pund sitt svo, að heildSnni verði sem mest gagn að. Að sjálfsögðu verða menn ekki á einu máli um, hvernig hinu ]jráða markii verði náð fljótast og fyrir- hafnarminst. Um leiðir og aðferðir verbur deilt. En stefnumiðið er fundið; mönnum verður Ijóst, um hvað á að deila. imyndunaraflið leikur sér að ljúfum draumum um ]iá jarðnesku framtíðar-paradís, sent bíður mannanna undir eins og peir hafa lært að vinna sanian á virkan hátt. Líikamlegu striti létta vélarnar af peim að mestu eða ölilu. Nýir og nýir kraftar drepa sig úr dróma erfiðisins fyrir daglegu brauði og helga sig visinda- störfuim, listiðkunum, uppeldismálum. Þekking vor á heiminuim og lögmálum lífsins stígur fram risafetum. Ötal gátur verða leystar. En yfir gátunni miklu, um uppruna vorn og hinztu leiðar.loik, pýðir ekkert að vera að grufla að svo stöddu. Upphaf og endi í tíma og rúmi erum vér sennilega jafn-lítt búnir til að skiija eins og moidvarpan til að sjá hnattlögun jarðarinnar. Samt viturn vér nóg til þess að gefa lífi voru innihald og markmdð. Þróunin stefnir í ákveðna átt. Velfarnan okkar er undir pví *tomin, að vér berum hana fram og látum berast af þenni. Þá njóta frumurnar í trjáplöntunni sín bezt, er tréð fær öhindrað að vaxa sínum eðlilega vextii En hvers vegna tréð teygir sig hærra og hærra upp í 'jósið og daginn og hvar sá vöxtur nemur staðar — urn pað veit fruman ekkert. (Að mestu eftir Simplex: En tidsmessig religion. Oslo 1930.) Á. H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.