Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 42
236 Björgvin. IÐUNN þar mikið íhugunarefni fyrlr þann, sem er að virða fyrir sér möguleika lífsaflsms. Nakkru seimna hitti ég forstöðumann alls safnsins, jarðfræðinginn próf. Kolderup. Fór hann mieð mig og enskan jarðfræðing upp í sveit til að sýna okkur Land- ið.. Voru það tiltakanlega góðar stundir, og slíkar, ,sem mikil jnörf er á þeiim, seim mjög margar hafa lifað af annari tegund; veðrið var yndislegt, landið fagurt og fróðlegt og leiðtoginn framúrskarandi, en Englending- urinn skemtilegur félagi og duglegur vísindamaður, enda háskólakennari orðinn, þrátt fyriir ungan aldur; nefni ég ekki nafn hans af þeirri einni ástæðu, að ég er ekki viss um að fara rétt rneð það. Hinir frægu Björgvinjarbogar voru það — j). e. bogadregnar fell' ingar í grjótlögunum —, sem próf. Kolderup var að sýna okkur. Þar fann dr. Hans Reusch fyrst dýraleifar í grjótlögum, sem virtust alls ólíkleg til að hafa slíkt að geyma, og varð þá auðið að vita um aldur jarðlaga þessara og fá nýja og mikilsverða þekkingu á jarðsögu Noregs. Dr. Reusch skrifaði eitthvert siinn mjög vin- gjarnlega um rannsóknir mínar á Islandi; var hann einn af helztu vísindamönnum í Noregi um sina daga og veitti forstöðu jarðfræðirannsókn Noregs (Norges geologiske Undersögelse); er hann nú dáinn, einsog svo margir kunningjar mínir imeðal jarðfræðiinga * ýmsum Iöndum. Hér er ekki rúm til að segja nánar frá jarðlögum þeirn, sem próf. Kolderup var að sýna okk- ur, en geta imá þess, til marks um breytingar þaBr> sem þau hafa orðið fyrir, að hnullungar hafa þar flatst út og orðið að næfurjjunnum flögum, svo að varla ’mundi í fyrstu nokkurn gruna, að flögugrjót þetta var einusinni hnuliungaberg. Annars raan ég úr feri^ þessari sérstaklega eftir orðunum „latt att grindi“, se111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.