Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 49
IÐUNN Tunglsljós. 243 aðra helgi, þaö væri nú reyndar noikkuð snemt að fara á ball í septeonber, og Ástríður brosti að þessari at- hugasemd. — Hann vissi pað ek.ki enn. Jú — sennilega yrði hann á þessum danzleik. En hann var ekki viss um, að hann kæmi þangað til að danza, heldur bara svona hinsegin. Honum fanst hann ekki langa til að danza, og þó hafði hann verið mesta danzfífl. En hann hafði breyzt svo mikið í sumar. Ef til vill var aldurinn far- inn að færast yfir hann; hann viissi það ekki. Ástríður leit ósjálfrátt á Þorfinn, þegar hann sagði siðustu orðin. Rödd hans var eitthvað svo annarleg. Það var eins og hún kæmi úr fjarlægð. Þau voru komin inn á Túngötuna og stefndu nú þegjandi í áttina þangað, sem Þorfinnur bjó. Ástríður hafði ekki ætlað sér þessa leið, en fylgdist þó ósjálf- rátt með Þorfímni heiím að húsinu, þar sem hann átti heima. Viið tröppumar staðnæmdist hún og rétti honum hönddna. — Góða nótt. Nú ætlaði hún að fara heim til sín. En Þorfdnnur tók ekki í höndina á henni. Hann snéri sér meira að segja hálfvegis frá henni. — Hún hefði kann ske tíma til að líta inn og heyra nýja grammófónplötu, sem hann hafði eignast á dög- tinum, og reykja eina sígarettu. Ástríður leit á armbandsúrið sltt. Klukkan var hálf- tiu. Það var orðið ofseint að fara í 'bíó og í rauninni dffljótt að fara heim í háttin. Hún hugsaði sig um eitt andartak og lét síðan tilleiðast. Þorfinnur gekk á undan henni upp tröppurnar. And- dyrishurðin var opin, og hann gaf Ástríði vísbendingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.