Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 51
JÐUNN Tunglsljós. 245 þaö var eins og hlustir hennar þendist út og reyndi aö gleypa tónana, æm bárust að vitum hennar. Áður en hún áttaði sig, var platan útrunnin, og nál;in skarkaði -og skarkaði. Porfinnur sat grafkyrr. Loks lyfti hann höfðinu og leit út í gluggann. — Framhaldið af laginu var hiinum megin á plötunni. Því miður gæti maður ekki spilað það alt í einni lotu. Hún kannaðist ef til vill við Lagið. Það héti Daudadanz- Inn — Danse macabre — eftir Saint-Sáens. Það var merkilegt, en að undanförnu hafði liann helzt aldrei viljað láta spila nema þetta lag. Hann hafði ekki setið sig úr færi að nema staðar og hlusta, ef hann heyrði það spilað í einhverju húsL þar, sem hann fór fram hjá. Hann hafði keypt þessa grammófónplötu um dag- inn eftir tiilvísun eiins af kunningjum sínum. En fyrst í stað fanst honum iagið ekkert sérstaklega merkilegt. Það var víst bara tilviljun, að þessi pLata hafði verið á grammófóninum, þegar hann lagðist veikur þarna um daginn, bara tilviiljun. En hann átti svo erfitt með að fá sig til að spila sjálfur. Það var undarLegt — en hann vildi helzt láta aðra spiLa fyrir sig og mega sjálf- úr sitja og hlusta. Ef til vill vildi hún vera svo góð að spila plötuna hinum megin. Ástríður spratt á fætur, gekk að grammófóninum og stilti hann. Hún hafði' ekki tekið eftir því, að meðan horfinnur var að tala, hafði platan snúist i sífeLLu. Astríður sneri henni við, dró fóninn upp og setti hann ■áftur af stað. — Þau sátu og hlustuðu. En þegar piatan var á enda, stóð Þorfinnur hægt UPP og gekk inn í svefnherbergið, inn af stofunni. ^að voru að eins tjalddyr á milli. 'öunn xv. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.