Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 55
ÍÐUNN Prédikun og list. 249 hugmynda eða tilfinnmga, eða alt í senn, þá hefir verkið kynt hann sem listamann. Það, sem hér hefir verið sagt um listir alment, gildir jafnt, hvaða form sem er notað og livaða „isma“ sam fylgt er. Talað er um ákveðin listaformi. 1 raun og veru eru þau ekkert annað en ákveðnar prédikunaraðferðir. Og í hverju því formi, sem prédikun er sett fram í, getur komið fram hrein og fuflkoimin list. f lítilli lát- lausri blaðagrein getur meiri, list verið fólgin en í stórri og atburðafrekri skáldsögu, meii'ri list en í löngu, dýrt kveðnu ljóði. — En reynslan hefir sýnt, að ákveðin form eru öðrum hentugri til að komast að öðr- um með boðskap sinn. 1 formi skáldsagna, ljóða, tón- smíða, standmynda, málverka hafa menn sent hugsanir sinar og tilfinniingar út í heiminn, og á vængjum þess- ara listforma hafa þær borist frá kynslóð til kynslóð- ar. út af fyrir sig eru fonnin ekki mieira virði en járn- brautarvagnar, sem aldrei væru notaðir til flutninga. Formin liafa hlotið giidii sitt fyrir það, að þau hafa reynst hentug flutniingatæki fyrir hugsanir og tilfinu- ingar út í heiminn og til óborinna kynslóða. — Lista- verkin verða ódauðleg fyrir þann boðskap, sem þau flytja: — háleita hugsun, djúpa reynslu, magnþrungnar ástriður. II. Talað er um algild listaverk. En ekkert er til, sem heitið getur því nafni. Gildi listaverka er bæði háð tima, að meira eða minna leyti, og auk þess minningu einstaklinganna. Samd boðskapur nær aldrei til allra eyrna, og formið, sem prédikarinn velur boðun sinni, verður að miðast við það, við h\'ern hann vill tala, al- veig á sama hátt og við breytum tungu eftir því vió hvaða þjóðar menn við tölum. Hingað til hefir þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.