Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 62
256 Qef oss Barrabas lausan. IÐUNN) komið fyrir neinn landsdóm. Það er sögð mikil olia i Ameríku, og hún er fituborin. Það er ekki Harding forseta að kenna. En |iað er ein af eigindum olíu, aið hún blettar. Og ég held, að Hoover forseti afhjúpi minnisvarða Hardings, þegar hann er búinn að hugsa sig ögn betur; um.*) Og þar með læt ég úttalað um Harding íorseta, því að margt er fleira kyndugt í blaðinu. II. „Forseti finska herforíngjaráðsins játar. — Hann hefir áformað og látið fraimkvæma brottnám Stáhlbergs." Menn sikyldu ætfa, að þetta væri tekið úr reyfara eftir Stein Riverton. En svona fara nú Finnar að. Þeir hegða sér eins og söguhetjur í sikáldskap Steins Rivertons. Yfir sögu Finnlands hvílir sama alvara, sams konar mikilleikur, eins og eldhúsreyfara. Finsku fasistarnir, Lappomenni.rnir, hafa, eins og kunnugt er, haft það fyrir stafni að aka jafna'ðarmönn-' um — yfir landaimærin. Otlegðardómar upp á framtak einstaklingsins! Áður hafði ríkið lagt sínar dauðstirðu hendur á alt réttarfar. En það þarf ekki annað en hleypa framtaki einstaklingsins að. Þá kemur strax skriður á hlutina. Og þegar nú forseti finska herforingjaráðs,in.s ,A' formar og framkvæmir“ þess háttar brottnám, þá mætti vænta, að hann væri maður til að leysa af hendi svo einfalt verk. Ekki sízt þar sem sannað er, a'ð hann fékk álitlega fúlgu fyrir að vinna hreystiverk sitt. Ean hann heyktist á því. Stáhlberg og konu hans er ekið 30—40 mílur. Þá veit ekillinn ekki hvað hann á að gera við þau, og svo lætur hann þau labba. Þi/O. ‘) Þetta cr komið á daginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.