Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 67
IÐUNN Gef oss Barrabas lausan. 261 sinki* *). Þar bætist þeim ofurlítill liðsauki — 5000 manns. Því næst ganga þeir í skrúðgöngu til innanríkis- ráðherrans. Tuttugu manna sendisveit — að eins tuttugu — geng- ur fyrir ráðherrann, játar afbrot sín og gerir grein fyiir hvötum sínum.. Gera má ráð fyrir, að þeir hafi ekiki verið myrkir í máli, fremur en að vanda, því innanríkisráðherrann bregður við hart og títt og lætur- i ljós samhygð sína. Hann kvaðst vona, að dómstólar landsins virtu þesisar hvatir á betri veg. Ég held, að von ráöherrans sé ekki allsendis út í loftið. Þegar 400 menn, gráir fyrir járnum, koma og biðja um að mega taka út refsingu sina, og þegar yfirvöldin vita, að að baki þeim standa 60 þúsundir með brynvarðar bifreiðar, stórskotatæki, flugvélar og vélbyssur, þá er öll ástæða til þesis að ætla, „að dóm- stólar landsins virði þesisar hvatir á betri veg“. Refsingin verður væg. Og samtímis fregnunum um þessar djarfmannlegu játningar kemur sú fregn, að Kosola iiafi verið dæmdur í sektir fyrir greinar sínar í blaðinu „Aktivista". Annað* hefir liann ekki til saka unnið! En hr. Vihturi Kosola slepjiur ekki heldur en aðrir. Sektin er 30 finnmörk. — Það eru kr. 3,50. — Alþýðumentun er á háu stigi í Finnlandi. Kosola hefir lært bæði að lesa og skrifa. Og þó er hann kanski. ekki neitt pennaljós. Hann er athafnamaður. Það voru hans menn, sem gengu inn í ríkisþihgið og börðu til óbóta nokkra þingmenn, sem þeim féllu ekki i geð. Og ef hann á að svara til allra þeirra misþyrminga, *) Hclsinki er finska nafnið íf Hclsingsfors, höfuðborg Finnlands, og *r mjög ápekt norska orðinu helsike, sem þýðir viti. Þýö. iðunn XV. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.