Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 70
264 Qef oss Barrabas lausan. iðunn Öðru hvoru er hann tekinn fastur, en að eins þegar hann sjálfur ikrefst þess. Hann ekur í einkabíl sínuni á næstu lögreglustöð — og játar. „Ég geng með skaminbyssu," segir hann. „Hvað er þetta! Viljið þér gera svo vel og láta hana af hendi?“ „Gerið þér svo vel.“ — Hneiging. „Nafn yðar?“ „A1 Capone.“ „Atvinna?" „Miðlari.“ Nú er það refsivert að ganga með skammbyssu 1 Chicago, og miðlaranum A1 Capone er úrskurðuð 1Ú dala sekt, sem hann feLst á, en geldur ekki. Honum er stungið í steininn til að sitja hana af sér. Nú er því svo varið, að „miðlari" eins og A1 Capone á marga fjendur í Chicago. Tvö „miðlarafélög" berjast um borgina í „frjálsri samkeppnii", og söguhetja vor hefir komist á snoðir uin það, að fangel&i geta verið góð, þegar í harðbakkann slær. Þar situr maður ör- uggur eftir geðþótta, og þegar hættan er liðin hjá. labbar maður út. Enginn morðingi getur kosið á betra öryggi en fangelsið. A1 Capone á líka búgarð á Floridaströnd. Pangað getur hann dregið sig í hlé, er hann þarfnast hress' ingar .Og búgarður hans er dálítil víggirt höll Mieð öllu þvi, er til hernaðar heyrir: vélbyssum, handsprengj' um, ljóskösturum og þaulæfðu varnarliði. Hér nýtur hann frístunda sinna, er gestrisinn eins og konungur, heldur Ijómandi veizlur fyrir vini og við' skiftamenn, frægar listakonur og listamenn, — stjörnur. Hér geta þær baðað sig í kampavíni. Hann a, ef svo mætti að orði kveða, ofurlítið sunddýrasafn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.