Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 74
268 Qef oss Barrabas lausan. iðunn sakborningar hlytu aö ryðja. Og þegar þ-eir höfðu ekki rétt til að ryðja fl-eirura, var dóm-urinn skipaður „áreið-' aniegum“ mönnum. Þrj-ú höfuðvitni voru í málinu. Um tvo var þanni-g högum háttað, að peir höfðu f-engið örugt loforð um jrað af lögreglunnar hálfu, að verða ikærðir og hengdir, ef peir vitnuðu ekki gegn félögum sínum. Þriðji var innbrotsþjófur, sem að loknum þ-essum málura fékk embætti í lögregluliðinu. Eigi að síður urðu sönnunargögn svo bágborin, að hinn -opinberi ákærandii lauk máli sínu með þessuin orðum til kviðdómsins: „Ákæran hljóðar um morð. Að vísu eru hinir ákærðu ekki sekari en þúsund aðrir, sem fylgja þeim. En þeir hafa verið valdir úr af þvi, að þeir eru foriingjarni-r. Dæmið þá, og þjóðfélagiinu er borgi-ð. Gefið dæmi til viðvörunar! Hengið þessa átta, og þér bjargi-ð félags- stofnunum vorum.“ Fjórir þ-eirra voru hengdi-r. Einum heppnaðist að fremja sjálfsmorð í fangelsinu. Hinir voru dæm-dir í æfilangt fangelsi. Sjö árum síðar var þeim hleypt út í laumi. , En það k-om ekki til af góðu. Um þær mundir komst það upp, að heldri borgarar í Chicago höfðu stofnað sjóð, að upphæð nálega hálfa milijón dollara, ti-1 jress- að b-erjiast g-egn stjórnleysi og liðk-a gang pólitiskra mála. N-okkrum hluta sjóðsins átti lögregl-an að útbýta> sem umhugsunargjaldi meðal kvið-dómenda — í vis'sum málum. En upp komst þetta af því, að ágreiningtn* reis mdilli sjóðstjórnarinnar og lögreglunnar, sem þótti ágóðahlutur sinn of iítiLl. En málin gegn Chicago-v-erkamönnunum -eru nú kom- in á sinn stað í rétt-arsögunni sem sígi-lt dæmi borgara-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.