Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 76
270 Gef oss Barrabas lausan. IÐUNN Litlu síðar er [iað á hv-ers m-anns vitorði, að jaínað- ;armaður hefir framið glæpinn. En hver? Hver er leið- togi jafnaðarmanna í San Francisco — róttækastur, hugdjarfastur og hættulegastur? Thomas Mooney! — Thomas Mooney er m-aðurinn! Hann er handtekinn. Þar með er hann orðinn hálfu grunsamlegri, jafnaðarmaður og gæzlufangi. Við hverju er að búast? Qg nú er vélin i gangi. Nú ríður á [iví ei-nu að ná í vitni. Og ekki ætti að standa á þe&m, ef nógir peningar eru í boði. Og hér er nýr sjóður, full milljón dollara •að upphæð. En þetta ætlar ekki að kosta neitt að ráði. Tvö vitni gefa sig fra-m. Hestaprangariinn Oxmann setur ekki upp nema 100 dali. Fyrir þá á hann að segjast hafa staðið á götuhorni, þar sem sprengingin varð, og að hann hafi séð Mooney og félaga hans, BiiLlings, stíga út úr bifreið og haf-a með sér handtösku, — sennilega með sprengjunni í. Hitt vitnið hafði séð þá félaga setja frá sér handtösku upp við vegg. V-erð framburðarins ókunnugt. En á grundvelli þessarar vitnaleiðslu var Mooney •dæmdur til dauða og Biillings í æfilangt fangelsi. Dómi M-ooney var síðar breytt i æfilangt fangelsi. Þó að Bandaríkin væru þá komin í ófriðinn og menn kölluðu ekki alt ömmiu sína, vakti málið þó talsverða athygli, o-g Wilson f-orseti sendi rannsóknar- nefnd til San Francisoo. Þegar hann hafði lesi-ð skýrslu nefndarinnar, skipaði hann landstjóranum í Kaliforníu nð taka málið fyrir til rannsóknar á iný. En landstjóranum fanst það ekki ómaksins vert, og engum landstjóra, sem síðan hefir komið í Kaliforníu. Honum fanst nær að koima sér sæmilega við löghiýðna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.