Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 80
274 Gef oss Barrabas lausan. ÍÐUNNI prótti. Þeir eru ríkiir og voldugir. Þeir hafa yfirdrottn- unarhæfileika í miiklu ríkard mæli en flestir af ríkjandi konungum samtíðarinnar. Þeir eru áræðnir. Þeir hafa um sig alla pá skamimbyssu-rómantík, sem er kontór- istum og búðartelpuim hin daglega næring imyndunar- aflsins. Og síðast, en ekki sizt: Þeir eru trúaðir og kristnir. Þeir eru íhaldsmenn og hafa rétta afstöðu gagnvart bannlögunum. Og pó að þeir fremji morð öðru hvoru — ojæja, það er enginn tilfinnanlegur hörgull á fól.ki í New York og Chicago — yfir tíu milljónir, og meiri parturinn óparí- ur. Og þó að peir drepi hundrað, enginn verður þess var. Það er að eins nauðsynlegur blaðamatur, og tæp- lega pað. Þeir geta orðið hættulegir einstaklingnum, sem flæk- ist á götu þeirra. En hvern þremilinn vilja menn á götu þeirra? Og peir eru ekki hœttulegir þjóðfélaginu. Þeir smygla brennivíni. Víst um það. En mörgum þykir dropinn góður. Og þeir smygla á grundvelli ríkj- andi þjóðskipulags. Þess vegna eiga þeir í rauninni ekkert sökótt við yfirvöldiin, síður en svo. Á sama hátt og hinir miklu iðjuhöildar halda launaða einkalögreglu, þannig launar A1 Capone banngæzluliðinu, og launarvel. Einstakur glæpamaður er ekkii, hættulegur þjóðfé- iaginu. Þess vegna er engin knýjandi ástæða til þess að ganga af göflunum yfir honum. Hann ræðst ekki á nein drottnandi forréttindi, enga drottnandi stétt og enga auðvaldsstofnun. Hann ræðst kanski á banka. En Iiann ræðst ekki á bankastarfsemina, heimtar ekki þjóðnýtingu bankanna. Það væri hættulegt. Hann ræðst ekki á kirkjuna. Öðru nær. Hann þvær sér úr vígðu vatni og svelgur sakramenti. Hann ræðst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.