Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 98
292 Stóri björninn á Senju. IÐUNN um, ryðguðum nög'lum, sem voru dregnir út af heljar- afli. Pað heyrðust dunur og dynkir, brak og brestiir parna á bak við fjósið, en iinni í því voru slík ærsi og ólæti, að þvilíkt hafði aldrei átt sér stað, síðan Pjóð- verjinn kom að Hvannási. Það leið ekki á löngu, að borðunum væri flett af stafininum, en opið stækkaði ekki að heldur. Gamli Loðfeldur stóð þanna, óánægður, innan um borðstubba, brot og flísar. En hvað lyktin úr opfjandanum gat verið ginnandi! Þefur af heitum, lifandi dýrum! Hann mátti til að stinga hausnum inn og sjúga hann í sig. Þessi gamli björn — feldurinn hans var tekinn að grána — hann tók út meirii þjáningar en vesalingarnir inni fyrir, sem störðu hræðslulostnir á loðna höfuðið með smáu, stingandi augunum. Kýrnar ryktu í hlekkina og stóru augun þeirra glóðu eins og undirskálar þarna inni. í rökkrinu. En hvernig sem þær köstuðu sér á básunum, sáu þær alt af þenna úfna haus, sem hreyfð- ist fram og aftur í gatinu og nasaði að þeim. En nú gekk síðasti þáttur leiksins í hvínandi hvelli. Bnn einu sinni réðst björninn á þetta argvítuga op, sem engin ráð voru með, og nú reif hann stórar flísar úr stokkunum. Hann ærðist, hann öskraði og — ef komast má þannig aö orði um gamlan og soltinn björn — hann grenjaði hástöfum. Hann hoppaði jafnfætis og bölvaði á bjarnavísu. Honum fanst hann vera orðinn gamall og heillum horfinn. — Það var kúaþefur af haugnum, sem hann stóð á, og hann klóraði í tnykjuna. Lyktin espaði hann upp; hann fór að krafsa í hauginn. Og þegar hann var byrjaður á verkinu, tók æðið hann; hann tætti upp mykjuna með breáðum hrömmunum og þeytti henni út um alt; það dreif um hann, og stórar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.