Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 100
IÐUNN Sefjanir. (Nálega ekkert Iiefir áöur vcrið ritað á islcnzku um þessi cfni. Höf**- undur þessarar ritgerðar skýrir hér bæði4frá áliti erlendra visindamanna á fræöum þeim, er hér ræðir um, og einnip frá eÍRÍn athugunum.) i. í gömlum ævintýrum er sagt írá óskasteininum, er 'þá náttúru hafði, að handhafi hans gat óskað sér gulls og grænna skóga, svo að eftir gekk. Vér nútímamenn getum fundið líkingu í þessum gömlu ævintýrum. Þekkingin er vor óskasteinn. — Af óskastein- inum hefi ég þessa sögu að segja: I upphafi var óskasteinn- inn heill og óbrotinn. Þá voru allar verur guðir. En svo vildi pað slys til, að steinninn brotnaði í ótal mola, svo að paðan í frá hefir enginn verið alger, og verurnar breyttust úr guðum í menn. Ætli menn að auka við þekkingu sína og nálgast það að verða guðir, verða þeir að safna sem ílestum af ofannefndum molum, sem dreifðir eru út um alla heima og geima, og leggja hvern við annan — svo að úr verði stærri heild þekkingarinnar. En nú spyr einhver skynsamur náungi, sem alt vill vita: Hvemig stóð á því, að sjálfur óskasteinninn klofnaði í mola? Því hefi ég ekki öðru til að svara, en að þar hafi fyrir komið eitt þeirra óvæntu áfalla, er stundum dynja yfir, svo sem þá er ofviðri æðir eða eldur gýs úr iðrum jarðar. En insta eðli þeirra áfalla eða fyrstu orsök skilur enginn. En þá fregn flyt ég yður af guðunum — mér birtist hún,. þú er ég á nóttu þögulli lá á beði mínum — að þeir séu kendi bjarnargeiigsins þegar, er skotið var riðið af. Hann hnipraði siig saman á bak við skotsteininn og s.at þar lengi dags, skjálfandi eins og hrísla, áður en hann áræddi að halda áfram ferð sinni. (Lauslega þýtt.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.