Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 101
JÐUNN Sefjanir. 295 énn til í annari veröld. 1 veröldu hugmyndanna sitja þeir og eru slíkir, sem guðir einir geta verið. — Sú þekking, sem maðurinn hefir oft óskað sér, er: hvernig hann gæti náð valdi á sjálfum sér. Þetta orðalag er nú nokkuð yfirgripsmikið. En segja mætti, að maðurinn hefði náð þessu marki sínu, ef hann væri fær um að reka á brott allar þær hugsanir, sem eru honum til meins, alt það hugarástand, er dregur hann niður á við, minkar starfs- krafta hans og hamingju, og í enn fyllra mæli hefði honum tekist að koma þessari hugsjón fram, gæti hann læknað að nokkru eða öllu líkamlegar meinsemdir og sjúkdóma. (Maður getur haft þau áhrif með huganum á aðra, að veikindi þeirra læknist, en hann á öllu verra með að hafa áhrif — sjálfsefjun eða autosuggestion á erlendu máli — á sjálfan sig.) Erlendis eru til ýmsar stefnur og kerfi, er hafa hugaráhrif að markmiði, og mun Yogakerfið vera þeirra elzt. Það er frá Indlandi. Á síðari tímum liafa risið upp líkar stefnur á Vesturlöndum. Yogakerfið er all-erfitt viðfangs. Það mun tæplega reynast neinum hentugt að iðka það, nema hann hefði kennara sér til leiðbeiningar. Margir ætla, að ekki sé hægt að hafa nein áhrif á sjálfan sig. Allar kenningar um það séu helber hégómi. En svo eru aftur aðrir, sem hyggja, að hugaráhrif séu möguleg, en gera sér ekki ljósa grein fyrir því, með hvaða móti slíkt geti orðið, vita ekki af þvi, að til þess þarf sérstaka að- ferð eða aðferðir. Erlendis hafa sumir læknar og sálfræð- ingar allmikið notað sefjanir (suggestion) til lækninga, jafnvel við sjúkdóma líkamlegs eðlis (organiska sjúkdóma), og náð allgóðum árangri. I þessum tilfellum er að ræða um sefjun frá öðrum (heterosuggestion), þá er einn maður hefir áhrif á annan með huga sínum á þann hátt, að hann blæs honum í brjóst, að honum muni batna. Áður en vér nú höldum lengra áfram er rétt að athuga, hvað orðið sefjun í raun og veru merki. Þetta orð er nýtr i málinu, og ýmsum mun veita erfitt að átta sig á því. Sefjun er það, er einhverjar hugsanir eða áhrif leiðast inn i huga vorn, án þess að skynsemin eða skilningurinn komi þar í rauninni neitt til greina. Ef t. d. einhverri skoðun er haldið mjög fast að einhverjum og hann trúir henni, þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.