Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 106
300 Scf janir. ÍÐUNM mynda og hugsana getur útrýmt, að minsta kosti um stund, likamlegum sársauka. Frásögnin er á Jjessa leið: Ég hafði lagt mig fyrir með mjög sáran tannverk, en gat þó ekki sofnað. Von var á skipi til kauptúnsins, og gestir væntanlegir með því. Eftir nokkra stund varð ég var við, að þeir voru komnir, og fór ég þá inn til þeirra, Samræðurnar voru skemtilegar og gamansamar. Frænka mín ein, fögur sýnum, var á meðal gestanna. Hún var hin kátasta og stakk upp á því, að við dönzuðum saman — það er annars venja, að karlmenn stingi upp á slíku. Við dönzuðum, og ég skemti mér ágætlega. — Um það bil hálftíma eftir að gestirnir voru farnir, varð ég alt í einu var við tannpínu aftur, en af henni hafði ég ekki vitað, á meðan þeir stóðu við. Hin nýju áhrif höfðu um stund yfirstigið líkamlegan sársauka. Qeta sefjanir haft áhrif á það, hvort okkur virðist heitt eða kalt? Prófessor Baudouin, Iiinn frægi sálfræðingur, greinir í bók sinni „Sefjun og sjálfsefjun" frá dæmi, er að þessu lýtur: „Einn morgun, er ég fór á fætur, var glugginn galopinn. Ég fór í léttan klæðnað og tók að sinna störfum mínum handleggjaber. En þó var mér tölu- vert heitara en mér hafði verið síðustu dagana. Þá gekk ég út að glugganum og sá, að snjóað liafði. Mér varð litið á hitamælinn og sá þá, að veturinn var riðinn í garð. Mér varð þegar kalt, tennur mínar nötruðu og ég fór að skjálfa." — Nokkurra skýrandi orða væri hér þörf. Sól- skinið virtist fy.rst orsaka hugmyndina um hita og nægði jafnvel til að framkalla hitatilfinningu líkamans, eða að minsta kosti til að svæfa kuklatilfinninguna. En að sjá snjó- inn fyrir utan og lesa á hitamælinn vakti upp kuldahug- myndina, og kom þá kuldatilfinningin óðar í kjölfar hennar. III. Vér skulum nú ræða nokkuð um sefjanir á öðru sviði til- finningalífsins (andl. tilf.), og snúum vér oss þá fyrst að listunum. Álit manna á verkum listamanna er allmikið háð sefjunum. Menn fara oft á þessu sviði meira eftir því, hvað listdómarinn segir um myndina, en eigin áliti. Á listsýn- ingum spyr margur maðurinn um álit náungans á þessari eða hinni myndinni til þess að komast eftir því, hvaða álit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.