Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 110

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 110
304 Sefjanir. IÐUNN bæta. Vmsir ólærðir læknendur hafa, að því er virðisí, oft læknað ýmsar meinsemdir. 1 raun og veru hefir það á sfundum þá ekki verið meðul þaii, er sjúklingurinn fékk, sem veittu honum bata, heldur einungis trúin á meðulin eða aðferðina. Þar var sefjun að verki. S]úklingurinn hefir fengið þá hugmynd, að með því að nota eitthvert víst fneð- al eða aðferð, myndi hann verða heill. Og svo hefir farið^ sem hann hugði, en það var hugmyndinni að þakka, en ekki aðferðinni. Vér skulum þá líta nánar á það, hvort líkainsbreytingar (organic modifications) geti orðið fyrir sefjun, og snúum við okkur þá fyrst að því smærra. Geta vörtur horfið fyrir sefjun? Hér skal tilfært íslenzkt alþýðuráð til að ná burt vörtum: Fyrst er lopbandi núið við allar vörturnar. Að því búnu þrýstir „sjúklingurinn" fingrinum á eina vörtuna og „læknirinn" bregður um leið lykkju utan um vörtuna og dregur hana smám saman upp yfir vörtuna, þannig, að hnútur myndast. Þetta er endurtekið í tvö skifti. Og á þessa leið er svo farið með allar þær vörtur, sem menn kynnu að vilja losna við. F>á er bandið látið í veggjarholu ■eða í mold á öðrum stað, þar sem það rotnar. Þegar band- ið er rotnað, eru vörturnar horfnar. Kona ein hefir sagt mér, að í bernsku hafi þetta ráð verið reynt við sig, og hafi þá vörturnar horfið af sér. Hún sagði enn fremur, að hún hefði reynt þetta við dreng einn, sem var um það bil 5 ára gamall, og nú kemur dálítið merkilegt. Henni datt í lnig að gera dálitla tilraun, binda um allar vörturnar nema eina, og það gerði hún, og hurfu þær eftir nokkurn tima, nema þessi eina. Kom þá drengur- inn aftur til hennar og fékk bundið um þessa einu, sem eftir var. Konan reyndi einnig þessa aðferð við telpu, sem var hjá henni, og bar það tilætlaðan árangur. Telja má víst, að þessi aðferð til að ná burt vörtum hafi einungis áhrif vegna þess, að sá, er hún er reynd við, trúir á hana — verður fyrir sefjun um að það takist að ná vört- unum burt á þennan hátt. Sagt er, að í héraði einu í Sviss sé til aðferð til að ná vörtum burt, sem ekki er ólík þeirri, sem minst var á hér á undan. Aðferð þessi er í því fólgin að nudda vörturnar með ögn af svínaketi, sem svo er látið undir stein. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.