Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 111

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 111
JÐUNN Sefjanir. 305 undir eins og það er rotnað, hverfa vörturnar. En vilji nú svo illa til, að einhver taki steininn burt, þá hefir maður unnið fyrir gýg og verður að byrja alveg á nýjan leik. Þessa aðferð er því miður ekki hægt að nota hér á is- landi, því að hér eru engin svín á fjórum fótum! Nú skal minst á róttækari líkamsbreytingar. Liébault minnist á einum stað á víngarðsmann, sem var mjög líkur myndastyttu í þorpskirkjunni af verndardýrðlingi staðarins. Um meðgöngutímann hafði móðir mannsins verið haldin þeirri hugmynd, að þannig myndi fara. Lík fyrirbrigði eiga að hafa komið fyrir við margar fæðingar. Pegar um slíkt ,er að ræða, mun hugur konunnar vera óvenju móttækilegur. Sefjun er talin áhrifamikil, þá er um berklaveiki er að ræða. Og má telja víst, að þá er menn reyna nýjar aðferðir við þeirri veiki, þá sé batinn að minsta kosti að miklu leyti að þakka sefjun þeirri, er sjúklingarnir hafa orðið fyrir. Þeir hafa lieyrt mjög af því látið, hve aðferðin eða meðalið væri gott, og það hefir svo iiaft sin áhrif. Einkennilegt fyrirbrigði er það, er sár, eins og eftir naglaför, koma á fætur og hendur manns (stigmatisation). Er þetta í líkingu við sárin á fótum og höndum Krists. Þegar svo ber til, er ávalt um mjög trúað fólk að ræða, viðkvæmara og tilfinninganæmara en venjulega gerist. Virð- ist þetta fólk liafa hugleitt mjög píningarsöguna og eins og séð hana iðulega í huga sér, séð fyrir innri sjónum sér naglaförin á höndum og fótum Krists. Erlendir sálfræðingar vilja halda því fram, að hér sé ekki um „yfirnáttúrleg" áhrif að ræða, heldur sjálfsálirif persónu þeirrar, er þetta kemur fram við, og hallast ég einnig að þeirri skýringu. Þau dæmi hafa gerst, er valda grun um, að sefjun geti jafnvel valdið dauða (lesandunum mun, er hér er komið, hafa skilist, að sefjun getur orðið hvort heldur er til vegs eða ialls). — Coué, sá er mest var talað um fyrir nokkrum árum, segir frá einu slíku dæmi: Nunna nokkur lá veik (að vetrarlagi). Hún heyrði, eða ímyndaði sér, að hún hefði heyrt lækninn tauta fyrir munni sér: „Hún lifir ekki út aprílmánuð." Þessi hugsun festi rætur í huga hennar. Samt sem áður batnaði henni um stundarsakir, komst hún á fæt- ur og v.ir.tist vera orðin furðu brött. En við alla, sem heim- .sóttu hana, sagði hún, að hún væri viss um, að hún myndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.