Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 114

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 114
308 Bækur. IÐUNN þar sem alt er borgað í innskriftum hjá Bogesen kaui>manni og „menn eru alt af að berjast við að grynna á skuldunum .,frá í hitt eð fyrra og fyrrað þar áður“. Þær mæðgur lenda á Hernuin, og þótt báglega gangi með gistinguna — því Herinn má ekki hýsa nema karlmenn — eru þær boðnar á „blessunarríka" samkomu. Þar verður Sigurlína, mitt í, basli sínu og einstæðingsskap, snortin af Ijósunum, guðsorða- mælginni og söngnum um vínviðinn hreina; hún „frelsast" 'Og tekur að vitna. — Hún leitar nú fyrir sér með vistir í þorpinu, en fær hvergi neitt að gera. Drykkfeldur sjómað- ur, Steinþór, sem hún kynnist af hendingu, skýtur skjóls- liúsi yfir þær mæðgur hjá fóiki sínu, gömlu hjónunum í Mararbúð. En Steinþór vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn og unir því illa að liggja framm’i i gólfkuldanum, þegar hann hefir gengið úr rúmi fyrir Sigurlínu — og svo fara leikar, að hann á barn með henni. En ekki nóg með það; Steinþór leggur sjúklegan þokka á dóttur hennar og tekur hana eitt sinn nauðuga í ölæði (hún er bara 11 ára); síðan flýr hann af landi brott. Barn Sigurlínu og Steinþórs er síveikt, en þegar loks rætist úr því á þann hátt að það deyr, og nýr maður er kominn 1 spilið, sem vill eiga Sigurlínu, skýtur Steinþóri aftur fram. Sigurlína elskar hann á sína vísu, þrátt fyrir alt, og er logandi afbrýðisöm við dóttur sína, sem Steinþór ásækir eins og fyrr. Loks ætlar hann þó að láta til leiðast og giftast Sigurlínu. Stórt halelúja-brúðkau]) hefir verið auglýst á Hernum, en þegar til á að taka er Steinþór á bak og burt, og Sigurlína drekkir sér. Þannig er beinagrjnd sögunnar, eða í aðaldráttum ris þeirra viðburða, sein eiga lokaþátt í þessu verki. Annars fjallar bókin alt af að öðrum þræði um Sölku litlu Völku, sem sennilega á að verða aðalsöguhetjan í nýju skáldriti, framhaldi af þessu, sem von er á innan skamms frá höfundi. Sá þáttur sögunnar, er fjallar um Sölku Völku, er engu •ómerkari en hinn, þótt efni lians verði eigi rakið liér. Aðalpersónur sögunnar eru glögt mótaðar og sálarlíf þeirra rist skýrum dráttum. Sigurlína er eitt af þessum olnbogabörnum heims, sem verða einhvern veginn allra mildilegast allra gagn. Lífið sogar liana niður, án þess hún hafi þrótt til að streitast á móti, og aðstaðan er slaemv „Þegar maður er svona einstæðings-kvenmaður með barn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.