Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 118

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 118
312 Bækur. iðunn vera sú, að fram að siðustu tímum hefir verið lítill markaö- ur fyrir bækur um stríðið. Pað hefir ekki staðið á hermönn- unum að segja frá — fremur á almenningi að lesa og kaupa. Nú er styrjöldin komin í hæfilega fjarlægð til að vero gott yrkisefni. Og f>að sýnir sig, að hún er hrein gullnáma fyrir skáld. Margar af stríðsbókunum — bækur Remarque’s ekki sízt — standa hátt sem listaverk. En sem stríðsrit eru f>ær flestar máttlausar, hálfvolgar, lítils nýtar. Engin peirra keyrir lesandann upp að vegg og rekur upp í snjáldrið á hon- um eins og kreptan hnefa spurninguna: Vinnur pú á móti styrjalda-æðinu? Hvað gerir pú til að uppræta orsakir ó- friðarins, svo að liann verði landrækur ger úr mannheimi? Ei' stríðshöfundarnir gerðu þessar óþyrmilegu kröfur, er óvist, að peim væri liossað svo hátt. En til ]>ess eru þeir all of heflaðir. Bækur peirra eru stjllilegar frásagnir, frekar en logandi ákærur — „mannleg málsskjöl", rík af sálfræðilegum athugunum, frekar en org pess, sem engist í kvölum. Þeir framreiða ógnir stríðsins í umbúðum fágaðrar listar, og lilut- leysið og hógværðin skín út úr þeim. Þessvegna verða bæk- urnar líka ágæt markaðsvara. Hæfilegur skamtur af skelfing- um er bara heilsusamlegur — ofan á góðan miðdegisverð. Jafnvel Jarislav Hasek, sem sýnist ekki vera tiltakanlega pjáður af virðingarsemi, hvorki gagnvart guði né mönnum. hefir ekki gefið hatri sínu á ófriðnum beina útrás. Hann tek- ur pann kostinn að láta sem hörmungar stríðsins séu ekki til og snýr öllu upp í kátleg skrípalæti og spaugilegt kjaft- æði, sem lætur lesandann veltast um af hlátri, en tendrar honum enga heilaga bræði í brjósti. Stríðshöfundum er hrósað fyrir, að peir skrifi ekki ádeilu- rit. En raunsönn lýsing á ófriði vorra tíma hlýtur annað hvort að vera hatröm og brennandi ákæra eða vonleysis- andvarp bugaðs manns, sem ekki lengur megnar að rísa 1 hatri og prjózku gegn brjálæðinu. Og pað parf meira en lít- inn móralskan sljóleika til að hrósa manni fyrir pað, að hann er bugaður, að hann hefir mist hugrekkið til að hugsa og draga rökréttar og sjálfsagðar ályktanir af eiginni reynslu. Rúm Iðunnar er protið, áður en ég kemst að efninu. En lesið bók Remarque’s. Hún er glæsilega skrifuð og girnileg til fróðleiks, Á. H.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.