Hlín - 01.01.1954, Síða 25

Hlín - 01.01.1954, Síða 25
Hlín 23 Eitt af hugðarmálum hennar var uppeldi barna (hún kendi börnunr að lesa síðustu árin). Henni fanst þau auð- vitað þurfa að hafa nóg til fæðis og klæðnaðar, og að því vann hún, sem hún mátti, hvar sem hún gat því við kom- ið, en trú og siðgæði taldi hún veigamikinn þátt í lífi og framtíð hinnar uppvaxandi kynslóðar, og það gramdist lrenni oft, hve tónrlæti í þeim efnum fór vaxandi nreð bættum lífskjörum. — Hún var trúuð kona á sinn hátt, en ekki á almennan nrælikvarða. Lagði hún lítið upp úr þurrum kennisetningum endurteknunr ár frá ári, án þess að verkin sýndu góðan hug, en hún bar djúptæka lotn- ingu fyrir dásenrdunr lífsins, og sárt þótti henni oft að sjá litlu nrannblómin kala af næðingum lífsins, þrátt fyrir nóga sól og gróðurmöguleika. í stjórnmálum stóð hún nreð heinrastjórnarmönnum. — Hún vildi að valdið fengist úr höndunr Dana í hendur íslenskra stjórnarvalda, og að því vann hún kappsamlega senr öðru. — Baráttunrálunr verkalýðsins fylgdi hún af lífi og sál. — í öllu var hún jafn heilsteypt og sönn: Vin- áttunni og því sem hún lagðist á móti. J?að miðaðist alt við insta kjarna málsins, en ekki aukaatriðin. Þórdís Símonardóttir var fædd 22. ág. 1853 að Kvikstöð- um í Andakílshreppi í Borgarfirði. Foreldrar lrennar voru Símon Sigurðssoon (d. 31. des. 1895, 87 ára að aldri) og kona lrans, Guðrún Þórðardóttir (d. 14. des. 1885, 66 ára að aldri). Þau voru nrestu dugnaðar- og gæðamennskjur. Þórdís átti því ekki langt að sækja dugnað og manndóm. Þórdís giftist Bergsteini Jónssyni, söðlasnrið, árið 1890 (d. 14. maí 1894) þá 37 ára að aldri. — Hann var sonur Jóns Þórðarsonar alþingisnranns í Eyvindarmúla (d. 10. júní 1903). Jón heitinn Pálsson, bankagjaldkeri, segir unr hann í eftirmælum eftir Þórdísi sál., að hann hafi verið gáfaður og góður maður, senr lrafi borið hana á lröndunr sjer. Þau hafi átt vel saman og lrjónaband þeirra, sem var aðeins 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.