Hlín - 01.01.1954, Side 135

Hlín - 01.01.1954, Side 135
Hlin 133 gátt, þar var sama ringulreiðin á öllu, lifandi og dauðu, en í miðri hrúgunni sat konan hálfklædd og var sokkin ofan í sögu- bók, svo hún vissi ekki í þennan heim nje annan. — Á eftir fór jeg að hugsa um það, að annaðhvort yrði jeg líklega að minka sögulesturinn eða verða ómynd, sem ekki þjónaði sjálfri mjer, og þá kaus jeg að hætta að eyða tíma mínum í sögulestri út í bláinn, og hef frá þeim tíma ekki lesið nema einstöku valdar sögur, sem jeg af ásetningi hef viljað kynna mjer. -------o------ Mjer hafði snemma fundist, á meðan jeg var við nám í kvennaskólanum, að sú kensla væri ófullkomin, sem okkur ungu stúlkunum væri veitt. — Þegar jeg fór sjálf að kenna, skildist mjer enn betur, að margt mætti gera til þess að þroska hug og staðfestu unglinga með kenslu. — Mjer hafði æfinlega fundist, að bóndastaðan væri göfugasta starf landsmanna, æfi bænda skemtilegust, hollust og frjálsmannlegust. — Heimili bænda og sjómanna fanst mjer vera kongsríki okkar Islendinga. — Þar ólst og dafnaði kjarni þjóðarinnar, en þjóðin þurfti að dafna og taka framförum, og fanst mjer það hlutverk kvenna að vinna að því. Þær áttu að verða húsmæður á skemtilegum, glaðværum heimilum, — hvert heimili átti að ganga unglingun- um í skóla stað, þegar þeir komu þar í vist, — átti ekki að vera nauðungarskóli, þar sem hvíslað væri í hverju homi og þess beðið með óþreyju, að hver stundin liði sem fyrst, heldur skóli, sem vekti námfýsi, þar sem hver gæti lært af öðrum að vinna, því að vinnan boðaði framför, viðgang, hamingju og gleði. — Og hver húsmóðir átti að ganga öllum heimamönnum í móður- stað, vera hjarta heimilisins, Ijós þess og ylur, og altaf fanst mjer, að hún hlyti að vekja af dvala fornan hetjuskap hjá manni sínum, börnum og hjúum, því að þau áttu líka að finna til metnaðar, allir áttu að finna til sömu göfgi, allir að vera frjálshuga og finna skyldleik sinn við þá menn, sem hjer hafa göfugastir verið, svo að sögur fari af. — Þjóðin átti að komast til vegs og gengis fyrir baráttu göfugra, starfsamra, íslenskra kvenna, og jeg sá í huganum kvennaskóla, sem áttu að geta unnið að þessu. — Skólarnir áttu að veita þeim alla fræðslu, sem konur þarfnast til þess að verða mæður, húsfreyjur, prýði heimilanna, — til þess að verða nýtar þjóð sinni, — og í skól- unum átti að veita þá bóklegu kenslu, sem nauðsynleg er til þess að víkka sjóndeildarhringinn. — Síðar hugsaði jeg mjer, að þessir skólar gætu verið í sambandi við bændaskóla, svo konur og karlar gætu notið sameiginlegrar tilsagnar í þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.