Hlín - 01.01.1954, Page 154

Hlín - 01.01.1954, Page 154
152 Hlín svæðinu boðnar til kaffidrykkju, og skemt með ræðuhöldum, kvikmyndum, söng og dansi. — Skemtu konur sjer hið besta og hyltu Kvenfjelag Reykdæla með ferföldum húrrahrópum. — Var öll frammistaða fjelagsins til hins mesta sóma. Verðlaun „Hlínar“. í 35. árg. „Hlínar“ 1953 var heitið verðlaunum fyrir fallega og hentuga dyramottu og teppi framan við rúm. — Nokkrir munir hafa borist til keppninnar. Og hlutu þessir munir verðlaun: Ofin hrosshársmotta, unnin af Sigþrúði Stefánsdóttur frá Ak- urseli, N.-Þing. En faðir hennar spann hrosshárið. Prjónuð hrosshársmotta, unnin af Stefaníu Grímsdóttur, Húsavík í Strandasýslu. — Og lítið teppi. Unnið hefur Ingólfur F. Jónsson, Húsavík, Strandasýslu. — Teppið er saumað í striga með togbandi (krossaumur). — Ingólfur vann teppið að mest- öllu leyti. — Bjó einnig til munstrið. Gömul útsölukona „Hlínar“ skrifar vorið 1954: Svo hefur maður lifað þennan góða vetur og því má maður ekki gleyma. Það er víst hvergi betra að vera en á þessu litla landi okkar. Guð gefi að þjóðinni megi lærast að hlúa sem best að því og elska bað. Úr sjálfsæfisögu Páls Melsteds, sagnfræðings: (Bændatal á Hjeraði.) Jón Þorsteinsson bjó á Kóreksstöðum í Hjaltastaða- þinghá. — Hann lærði vefnað utanlands, og var oft nefndur Jón „vefari“. — Hann kendi móður minni vefnað, og eflaust hafa margir af honum lært, enda var þá mikil og góð tóvinna um alt F1 j ótsdalshj erað. Á Viðarsstöðum á Utmannasveit bjó bóndi sá, er Jón hjet, hann var rennismiður mikill, og var mjer sagt, að hann hefði smíðað 900 rokka, þeir voru þar um allar sveitir. Stuðlarnir af innlendum birkivið, en hjólin af rekavið, vængurinn af hrúts- horni, allir voru þeir ólitaðir. — Mig minnir að hann seldi rokk- inn á eina spesíu (það er sama sem fjórar krónur nú á tímum). Úr Gufudalssveit, Barðastrandarsýslu: Frjettir eru fáar hjeð- an úr Gufudalssveit. Við kvenfjelagskonur hjeldum skemtun seint í sumar til ágóða fyrir starfsemina. — Við höfðum leikþátt, upplestur, böglauppboð og dans til skemtunar. — Ágóði varð sæmilegur. Hreppstjórinn okkar er Andrjes á Brekku, eflaust einn elsti hreppstjóri landsins, mjer er sagt að hann sje 86 ára, hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.