Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 41

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 41
TRÚ OG I’EKKING 39 Nú er þannig komið, að sífellt fleiri raunsæir menn eru farnir að gera sér grein fyrir, að menning okkar hefur tapað einhverju mikilvægu og að þetta tap er hættulegt og örlaga- ríkt vegna þess að það skilur eftir tómarúm og óeirð, sem efnisleg gæði geta ekki bætt upp. í andlegu lifi Evrópubúa eru trúarbrögð og hugsjónir nú aftur í brennidepli. Hin ráð- andi stefna meðal fulltrúa vísinda og trúarbragða er hins vegar sú núorðið að leiða hjá sér það, sem ber á milli trúar og þekkingar með því að halda því fram, að trúarbrögð og vísindi séu tvenn ólik svið mannlegs lífs, tvenn algjörlega aðskilin mál, sem séu hvort öðru óviðkomandi. Menn halda því fram, að það, sem trúarbrögðin fjalla um, það geti vísindin yfirleitt aldrei komist i neina snertingu við, og það, sem vísindin taki til meðferðar, það geti á hinn bóg- inn trúarbrögðin ekki nálgast. Trú og þekking, segja menn, geta i raun og veru ekki staðið í stríði, því að þessi mál eiga ekkert sameiginlegt;. Trúin fjallar einmitt um það, sem menn geta ekki vitað, ekki þekkt og ekki hugsað. Trúarbrögðum og visindum ber þess vegna að spara sér óréttmæta og ósann- gjarna afskiptasemi af málum hvors annars, þá munu árekstr- arnir hverfa. Þetta fólk telur, og það mun trúlega vera algengasta skoð- un á þessum málum nú bæði meðal vísindamanna og guð- fræðinga, að trúarlegt viðhorf, sem vísindalega verður að telj- ast hrein fásinna, geti vel verið trúarlegur sannleikur, sann- leikur fyrir trúna, og samtímis algjörlega ósatt, fullkomlega rangt séð frá skynseminni. Þannig gæti guðfræðingur hæglega átt sina guðfræðilegu trú á það, sem hann með almennri nútíma vísindalegri menntun veit að er fjarstæða og slíkt hið sama gæti einnig gilt um vísindamann. Að áliti þessara manna er m. ö. o. til tvenns konar sannleikur, þar sem hvor er hinum óviðkomandi. Ef þetta er tilfellið, ef það er í raun og veru svo, að sann- leikur trúarbragðanna, heimur trúarbragðanna, sé eitthvað, sem maðurinn getur yfirleitt ekki nálgast með meðvitaðri hugsun sinni, þá leikur enginn vafi á þvi, hvort sviðið, hvor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.