Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 48

Morgunn - 01.06.1976, Síða 48
46 MORGTJNN leiki mannsins. Náttúruvísindin krefjast skólunar vitsmun- anna, trúarbrögðin krefjast hins vegar skólunar bæði vits- muna, tilfinninga og vilja. Þegar skrifað stendur í guðspjöllunum, að hann, Kristur, tók lærisveinana afsíðis og kenndi þeim, þá hlýtur það að merkja eitthvað, og allt bendir til, að sú hefð í ákveðinni trú- arlegri skólun, sem við finnum í sögu kristindómsins eigi rætur sínar að rekja til elztu tíma kristninnar, allt til sjálfrar uppsprettunnar. Trúin varð ekki til, sem nein andstæða við reynslu manns- ins, heldur var hún innblástur, sem spratt upp frá þessu vit- undarlífi og geislaði þannig út i samfélagið. Yið mætum hin- um djúpu andstæðum milli trúar og hugsunar, milli trúar- hragða og visinda, fyrst á siðari timum. Hvernig varð þessi andstæða til? Hvemig urðu þessi slit, sem hafa valdið hinum óheillavænlega klofningi nú á tímum? Eru þau hinum nýtil- komnu vísindum að kenna eða slitu fulltrúar trúarbragðanna tengslin? Hin örlagaþrungnu slit í evrópskri hugmyndasögu urðu vegna þess, að kirkjudeildirnar sjálfar snerust í upphafi harka- lega gegn hinni nýju sannleikshvöt, hinni nýju reynsluöflun, sem lagði grundvöllinn að náttúruvísindunum. Ég segi hér ákveðið kirkjudeildirnar, því að sannleikurinn er sá, að mót- mælendakirkjan skilur sig í þessu sambandi ekki frá kaþólsku kirkjunni, a. m. k. ekki hvað varðar hugarfar á þeim tíma. Þegar hinir miklu frumherjar náttúruvísindanna komu fram á sjónarsviðið, voru þeir ekki á nokkurn hátt í andstöðu við trúarlega eða kristna heimsmynd, þvert á móti. Af hinni hörmulega einfölduðu mynd af þessu tímabili í sögunni, sem nú er borin á borð í kennslubókum okkar, fá menn þá hug- mynd, að þessir menn hafi sett sig upp á móti trúarbrögðun- um eða verið kærulausir gagnvart þeim. Hitt er þó staðfest, að flestir þeirra voru mjög trúaðir menn og viðleitni þeirra við að skilja og lýsa lögmálum efnisheimsins var viðleitni við að skilja og lýsa hinu guðdómlega sköpunarverki. Náttúru- vísindin urðu ekki til á þann hátt, að maðurinn lærði að gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.