Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 41

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 41
BÚ FHÆÐINGURINN 35 ineð því, þegar hvalur eða selur er skorinn til refafóðurs, að ekkert spik fj'lgi með kjötinu. Sc þessa vandlega gætt og aðeins notað hryggkjöt af hvalnum, þá verður að telja hvalkjöt mjög gott refafóður. Reynslan hefir sýnt, að sum- arfóðrun með góðu fitulausu livalkjöti gefur mun hrein- litaðra og hlæfallegra hárafar en fóðrun með lirossakjöti, sem fitan hefir ekki verið skorin úr að mestu eða öllu. Það liefir verið, og er enn, trú og skoðun margra, sem við refarækt fást, að ekki sé hægt að fóðra refi, svo vel fari, nema allverulegur hluti af fóðri þeirra sé kjöt og kjötmeti. Það er þó mjög vafasamt, að þetta sé rétt. Margt virðist henda til þess, að þessu sé ekki þannig farið. Má færa mörg dæmi því til sönnunar. J. Nordang, rikisráðunautur í Noregi, hefir um margra ára skeið rekið allstórt refahú. FjTÍr 10—12 árum siðan hyrjaði liann að gera tilraunir með fóðrun á refum án þess að gefa þeim nokkurt kjöt eða kjötmeti. í stað kjöts- ins notaði liann fisk, fiskimjöl, mjólk og mjólkurafurðir, en annað fóður var kormnatur, grænmeti, lýsi og önnur bætiefni eftir þörfum eða á sama liátt og þegar kjöt var gefið. Árangurinn af þessum tilraunum var svo góður, að síðast liðin sex ár hefir hann ekki gefið refum á refa- búi sínu neitt kjöt, en i þess stað fisk, fiskimjöl, nýmjólk og undanrennu. Skinnin af dýrunum hafa reynzt mjög góð, hreinlit og með þétt, gljáandi og mjúkt hárafar, og refir frá refahúi Nordangs liafa lilotið fjölda f}Tstu verð- launa á sýningum í harðri samkeppni við „kjötrefi“. Frjó- semi og heilsa dýranna hefir verið í hezta lagi eða sizt lakara en hjá kjötfóðruðum refum. Ennis Smith, tilraunastjóri á Ellis Island i Canada, hefir gert allítarlegar tilraunir með fiskfóður i stað kjöts, og niðurstöður hans henda mjög i sömu átt og tilraunir Nor- dangs. Hér á landi hefir verið gerð ein tilraun, að visu í smá- um stíl, með fiskfóðrun á silfurrefum. Hefir árangur- inn orðið mjög góður. Dýrin, sem reynd liafa verið, hafa bæði verið hraust og frjósöm og feldurinn góður. Þannig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.