Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 106

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 106
100 BU FR Æ ÐINGURINN Reynsla rafmagnsgirðinganna er mjög liagstæð, eins og skýrt var frá í byrjun þessarar greinar. I fyrstu eru skepn- urnar að vísu áleitnar við girðingarnar, þar sem þær eru svo veikbyggðar, en þegar þær lirekkjast á rafmagnskipp- unum, fá þær ótta af þeim og leita ekld á þær nema mjög litið. Þarf ])vi að hafa gát á girðingunni í fyrstu, meðan skepnurnar eru að venjast við liana. Stofnkostnaður og viðhald er mörgum sinnum minna en við venjulegar girð- ingar, raforkan verður tiltölulega mjög ódýr, svo að þessar girðingar verða mun ódýrari í rekstri en aðrar girðingar. Reynslan á Huanneyri síðast liðið haust var mjög í sam- ræmi við erlenda reynslu. Við seltum upp tvö girðingar- hóll’, annað fyrir stórgripi með einum streng i 70 cm liæð frá jörðu, hitl fyrir sauðfé með tveimur strengjum í 35 og 70 cm hæíð frá jörðu. Bæði hólfin voru reyrnl nokkurn tíma. Veittum við ])ví oft og einatL atliygli, að dýrin kippt- ust við, er þau snertu virinn og liörfuðu stundum all- langt frá lionum. Þctla vildi engu síður til með sauðfé en liross og kýr. Virtist mér jafnvei, að sauðféð lialda sér fjær girðingunni og verða meira um rafmagnskippina en nautgripum og hrossum, er það snerti vírinn með hausn- um. Engin kind slap]) úr girðingunni, meðan athugunin stóð vfir, en frekasl vildi hera á l)ví, að kálfar og kvígur gerðu sér dæll við liana með því að stökkva vfir. Var það einkum á einum stað, þar sem vírinn var slakur. En eftir að það liafði verið lagfært, bar ekki á þvi. Það er injög auðvelt að flytja rafmagnsgirðingar, og má það sums slaðar teljast mikill kostur. Víða hér á landi mundi vera lientugt að styrkja gamlar girðingar með 1—2 rafmagnsleiðandi strengjum. Er lientugast að gera það á þann veg að negla þverspitu á annan hvern staur og festa rafmagnsstrengjunum þar á, svo að þeir lialdist um 30 cm úl frá gömlu girðingunni, þeim megin sem skepnurn- ar sækja á hana. Mundi þannig með litlum kostnaði mega gera gamlar og lélegar girðingár að góðri vörzlu, án þess að kostnaður við það yrði verulegur. GUÐM. .Ié)NSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.