Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 15

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 15
Confessio turpissima þetta legg eg liana upp undir miskunnar- dóm drottins míns og yðar föðurlegt um- dænti í guðs nafni. Það er athyglisvert hér að hórdómur felst að- eins í „samkomu getnaðarlimanna11.53 Þetta á sér stoð í skriftaboðum Arna biskups, en þar er svohljóðandi eiðstafur: „Til þess leggur þú hönd á helga bók og því skýtur þú til guðs að þú hefur ekki það líkamlegt sambland átt við ... dóttur sem barngetnaður megi af verða né guðs rétti sé raskað.“54 Einnig má benda á játningu Bjarna Olasonar á Hvassafelli sem árið 1481 „lýsti því að nærverandi vorum andalegum föður biskup Ólafi á Hólum í Hjaltadal ókúgaður í alla staði að hann hefði legið hjá dóttur sinni Randíði líkantlega svo oft að hann kynni það ekki greina, svo fylli- lega og skammlega að hann sagðist kastað hafa sínu líkams sæði í sinn lófa og annarstað- ar í hvert sinn er hann hefði með henni legið, og margan annan skemmilegan gjörning þess- um líkan með sínum handatiltektum við hana liaft ..,“55 Hann er „þá eftir spurður því hann hefði þessa skamm gjört, en hann svaraði að hann vildi ei að barngetnaður mætti af verða."56 Eftir þetta tekur hann skriftir af biskupi. Þetta er karllegt sjónarhorn og sama tegund af lýsingu og sjá má í skriftamálunum. í aðalhandriti skriftamálanna er eyða í fyrstu málsgrein fyrir nafn þess sem skriftar. I fjögrablaðabrotinu hefur verið fyllt í hana og þar stendur: „eg aumasti kennimann“. Jón Þorkelsson hefur valið þann leshátt í prent- uðu útgáfunni, en með mislestri og síðan breytingu sem hann skýrir svo neðanmáls: „í aðalafskriftinni er hér eyða fyrir þessum orð- um, en á blaðinu í fjögra blaða broti stendur: ,aumur kennimann’, sem er án efa misleslur fyrir ,auntur kvenmann’, því að af öllunt for- mála þessurn er ljóst að það er kona sem hér gengur til skrifta.”57 Þar nieð umbreytir hann hinum aumasta kennimanni, táknrænum höf- undi textans, í auman kvenntann. Ooufcssio Turpissima uppskrifud cptcr gamalli Pcrgamcutis llollu Anno 1773. gg aum sck og syndug i augliti almattigs Guds scgi þad gudi. hans millduztu modr jungfru sancte maric og öllum guds helgum monnum. og ydr minn andligur fadcr at cg [aumur kvenman2) hcfur inisgiört j mot.c guds hod- orduin j ordum og vcrkum. j hugrcnningum. j nidrfcllingum ’) Solveig £>orleifjd6ttir hefir og d&ið BRma ár (1479) á timabiliun 12.—26. Itai. *) [i aðalafskriptinni or hér eyða fyiir þesnum orðum, cn & blaðinn i Ijðgra blaða broti atcodr: .auraur keniraauu, scra 6n efa er mislestr fyrir „auraur kvenman11, þvi að af UUnm formála þeasum or ljöst, að það er kona, sora hér geingr til akripta. Eðlið er veikt Þá má hér í lokin spyrja af hverju skriftamál- in hafi verið eignuð Ólöfu ríku, þessari rniklu konu íslandssögunnar. í öllurn þeirn rnörgu sögnum sem af henni fara má sjá að hún fer yfir rnörk kvenleikans og ögrar hefðbundnum skilgreiningum á kynferði. „Þótti í mörgu sem hún væri bóndinn og húsfreyjan,“ segir í „Hirðstjóraannál“.58 Ólöf grætur ekki, en vill hefna, og það gerir hún með fjöldaaftökum.59 Hún „klæddi sig í hringabrynju og þar yfir kvenmannsbúningi“60, er sem sagt karlmaður undir niðri. Hún eignast lausaleiksbörn, en afneitar móðurhlutverkinu og bannar börn- unurn að kalla sig rnóður,61 ef hún þá ekki rnyrðir þau, eins og látið er að liggja í einni sögunni.62 Hún ferðast, rneira að segja til út- landa,63 stendur fyrir byggingum,64 heldur fanga65 og hefur mannaforráð, er rík og vold- ug. Hún ræður einnig fyrir veðri og vindum, og á banastundinni magnar hún upp svo mik- inn storrn að skip sökkva og kirkjur falla.66 Með sögunni um skriftamálin er hún afhjúp- uð og færð til kvenleikans á ný. Þetta er að vísu „aðsópsmikil kona“, en „eðlið er veikt“. Mynd 8. Upphafið að „Confessio turpissima" eins og það er prentað í 6. bindi Fornbréfasafnsins. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.