Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 14

Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 14
Já, hugur íslenclinga svífur sannarlega ekki hátt um þessar mund- ir. En þá er að lyfta honum til flugs. Vöknuð er í álfunni ný bókmennta- stefna eins og til þess kjörin — rómantískan. Hún vill hefja sálir manna frá nálægri grámósku hversdagsleikans í hæðir hugsjóna og fegurðar, sækja aftur í blámóðu fjarlægrar frægðar tigin fordæmi framsæknum lýð. Hvað gat komið Islendingum betur, eins og á stóð? Þjóðin átti sér stórbrotna heimild um glæsta fortíð. „Hvur sem les íslenzku sög- urnar með athygli, í honum verður að kvíkna brennandi ást á ætt- 13 jörðu sinni, eða hann skilur þær ekki sem vera ber.“ Hér var af óþrot- legum brunni að ausa, brunni, þar sem roðasteinn íslenzkra hetju- sagna lá á botninum og lýsti tært vatnið neðan frá, en vorblámi hinnar nýju rómantísku brá á það birtu að ofan. í júlímánuði árið 1830 höfðu Parísarbúar gert byltingu, hrakið kon- ung sinn frá völdum og knúið fram frjálslegra stjórnarfar. Þessi at- burður vakti frelsisöldu, sem fór eins og hressandi blær um alla Evrópu og leiddi sums staðar til þess, að fulltrúaþingum var fengin allrík stjórnaraðild, þar sem áður hafði ríkt algjört einræði. En hvað um alþing Islendinga, sem á blómaskeiði hafði verið höfuð- staður, allsherjarríki, íslenzk þjóð? „Alþing er horfið á braut.“ Ein- mitt í það mund, er þingræði vinnur á með öðrum þjóðum, eru Is- lendingar sviptir arfhelgu einingartákni sínu, sjálft alþing lagt niður eins og aflóga flík. Slíkri niðurlægingu geta frjálsbornir menn ekki 14 unað: „Vjer viljum hafa alþing á Þingvelli.“ Já, viðfangsefnin voru óteljandi. En hvernig átti að ganga til verks, hvernig átti að koma brýnum boðskap á framfæri við þjóðina? Baldvin Einarsson, gjörvilegur gáfumaður og einlægur ættjarðarvinur úr Fljót- um norður, hafði dvalizt hér við laganám undanfarin ár. Hann réðst í það stórvirki jafnhliða námi að gefa út myndarlegt ársrit, sem hann nefndi Ármann á alþingi, til að fræða þjóðina, glæða lífsvon hennar, hvetja hana til dáða, blása henni í brjóst metnaði og mennilegum 12 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.