Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 76

Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 76
upplifað, er nátengt og mótað af því um- liverfi, sem við lifum í. Óvanalegt kerfi notað á frumlegan og skynsamlegan hátt getur orsak- að óvænta, óvanalega og ófyrirsjáanlega hluti, sem vort fjötraða hugmyndaflug mundi tæp- lega hafa getað uppgötvað. Kerfi getur verið hugmyndaflugi fjötur um fót, það getur líka örvað, stutt hugmyndaflugið —eftir því, hvern- ig og í hvaða tilgangi það er notað. Stock- hausen segir, að hver og einn verði að gera það upp við sjálfan sig, hvenær hann vinni frjáls, ómeðvitað, í innblæstri — engar al- mennar reglur sé hægt að gera um slíkt. Ýmsir andstæðingar Stockhausen hafa gagn- rýnt þessa þörf hans að vinna kerfisbundið og l>enda á, að enginn heyri né skynji þau kerfi eða aðferðir, sem liggi að baki verkunum. En þessu anzar Stockhausen: „Hver sér at- ómin? og þó vita allir, að gerð efnisins fer eftir uppbyggingu þeirra.“ Stockhausen hef- ur kvartað yfir því, að yfirleitt sé lögð nei- kvæð merking í hugtakið „tilraun“, um leið og það sé sett í samband við listsköpun. Hann álítur, að tónskáld sé allt í senn uppfinninga- maður, vísindamaður, konstrúktör — og vinna með áður notað efni og hugmyndir, sem ekki leiði til neinna nýrra uppgötvana, sé ólífræn, ekki sköpun, hversu flókin og glæsi- leg sem sú vinna kann að vera á ytra borði og vel af hendi leyst. Stockhausen sækist eftir nýjungum nýjung- anna vegna, en ekki vegna yfirborðslegra eff- ekta. „Ný upplifun", segir hann „hefur nýja reynslu í för með sér, og það er óþarfi fyrir listamenn að velta því fyrir sér, hvers vegna við mennirnir hættum ekki að leita hins ó- kunna. Slíkar vangaveltur leiða af sér spurn- ingakeðju, sem getur endað með því að gildi sköpunar er almennt dregið í efa. Listamað- urinn er sköpun holdi klædd, og það er and- stætt sköpuninni og mundi ganga af henni dauðri, að fást við slíkar spurningar." Þróunarsaga Stockhausens er saga tónlistar í Evrópu seinustu 10—15 ár. Hann hefur verið upphafsmaður eða átt mikinn þátt í flestum, ef ekki öllum þeim nýjungum, sem komið hafa fram á þessum árurn. Þegar við rennum augunum til baka, sjáum við að tólftónaaðferð Schönbergs er undanfari og upphaf að nýju tímabili í tónlistarsögunni: tímabili röðunartækninnar. Tólftónaaðferð Schönbergs grundvallast á því, að mynduð er röð af öllum tólf tónum krómatíska skalans, þannig að hver tónn komi aðeins einu sinni fyrir. Ýmsar raðir er hægt að mynda útfrá grunnröðinni, spegil, krabba (röðin afturá- bak), spegilkrabba o. s. frv. Ef fyrsti tónn í einhverri röð er notaður, verða hinir ellefu að koma fyrir í réttri röð. Stockhausen hefur bent á það, að í tónalli músik (dúr og moll) 74 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.