Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Side 25
Freeway Frá 9-18 kg. (eöa frá u.þ.b. 9 mánaöa til 3-4 ára.) - Ólar stólsins eru stillanlegar eftir stærð barnsins. Stólinn er hægt aö festa með 2ja eða 3ja punkta belti, helst skal nota 3ja punkta. Hérna er nýjung frá Britax, stólinn má nota á þrjá vegu: Sem hefðbundinn barnabílstól, fyrir stærri krakka en þá eru belti bílsins notuð og í þriðja lagi sem setu fyrir enn stærri börn. First Class Frá 0-18 kíló eða frá fæðingu að 4ra Hægt er að nota bæði fram og bakvísandi. Mjög góður stóll fyrir barn sem er að stækka upp úr ungbarnabílstól. Rock a Tot Stóllinn er ætlaður börnum u.þ.b. 13 kílóum eða 9-13 mánaða. Stóllinn er hannaðurtil að setja ofan á kerru. heiminum í dag, margir bílframleiðendur leita til Britax þegar kemur að hönnun öryggismála yngstu farþeganna Britax tm hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir þróun barnabílstóla Hiliner Britax seta með háu baki. - Ætlaður börnum frá 15-36 kílóa eða 4 -11 ára. Upphækkaða bakið er með sérstökum hliðarstuðningi. Frá 9-18 kíló eða 4-9 ára. ISOFIX er nýr staðall fyrir barnabílstóla og eru festingar þeirra samrýmdar í allflestar bíltegundir sem framleiddar eru í dag. Festingin er beint í grind bílsins. (sjá mynd) Ranger Britax seta með baki. - Ætlaður börnum frá 15 - 36 kíló eða 4-11 ára. Baby Sure Frá fæðingu til allt að 13 kg. Snýr ávallt baki í akstursstefnu. Stólinn má aldrei setja í framsæti með öryggisloftpúða. Eclipse Si Frá 9-18 kíló eða frá 9 mánaða til 4ra ára. Ávallt skal passa að ólar séu rétt yfir axlarhæð barnsins. Stójlinn er festur með bæði 2ja og 3ja punkta belti. Cosy Tot Frá fæðingu allt að 13 kíló. Stóllinn snýr ávallt baki í akstursstefnu. Stólinn má aldrei setja í framsæti með öryggisloftpúða. Bíldshöfða 9*110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is 1$WTttTK0ÉM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.