Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2000, Qupperneq 12

Freyr - 01.05.2000, Qupperneq 12
% fleirlembna 1998 Mynd 3. Hlutfall af marglembum í fjárrœktarfélögunum vorið 1998 flokkað eftir héruðum. Dilkakjöt eftir hverja á 1998 Mynd 4. Reiknað magn dilkakjöts eftir hverja fullorðna á á skýrslu haustið 1998. Á mynd 3 er sýnt hvert hlutfall var af fleirlembum í einstökum hér- uðum vorið 1998 en eins og áður hefur komið fram var þetta hlutfall öllu lægra þá en árið áður. Eins og vænta má sýnir þessi mynd talsvert sterka fylgni við meðalfrjósemina sem sýnd er á mynd 2. Þetta hlutfall er hæst í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem það er 6,4%, en í Vestur-Húna- vatnssýslu og Eyjafirði er það 5,9%. Vænleiki lamba var ívíð meiri haustið 1998 en árið áður en sá munur var það lítill að hann nær ekki að vinna upp áðumefndan mun í frjósemi ánna þannig að eft- ir hverja á verður örlítið minni framleiðsla en haustið áður. Reiknað kjötmagn eftir hverja tví- lembu var 30,8 kg (30,6), hjá ein- lembunni reyndist það 17,3 kg (17,3). Eftir hverja á sem skilar lambi að hausti er magn af dilka- kjöti 27,7 kg (27,6) og eftir hverja á sem lifandi var í sauðburðar- byrjun fengust 26,0 kg (26,1). Rétt er að taka fram að þessar tölur eru miðaðar við blautvigt til að hafa réttan samanburð við fyrri ár. Afurðamest fé á Ströndum Mynd 4 sýnir dilkakjötsfram- leiðslu í einstökum hémðum og þar má sjá að eins og svo oft áður em afurðimar eftir hverja á mestar í Strandasýslu. Þar skilar tvflemban 33.2 kg að meðaltali, einlemban 18,8 kg, eftir á sem skilar lambi fást 30.2 kg og eftir hverja á 29,1 kg. Yfirburðir þeirra í framleiðslu- magni em meiri en oft hefur verið. í Barðastrandarsýslum fást að jafn- aði 28,0 kg eftir ána, hjá Vestur- Húnvetningum er þessi framleiðsla 27,7 kg og hjá Eyfirðingum 27,4 kg- Heldur færri félög en árið áður ná 30 kg markinu í meðalafurðum, eða 11 samtals að þessu sinni, og em þau öll á Vestfjörðum, Norðurlandi eða Austurlandi. Mestu meðalaf- urðir em í félögum þar sem aðeins eitt bú er með skýrsluhald, mestar í Sf. Mjóafjarðar þar sem eru 35,5 kg eftir hverja á, í Sf. Vallahrepps 35,1 kg, Sf. Norðfjarðar 33,2 kg og Sf. Hrafnagilshrepps 32,9 kg. Þetta er að sjálfsögðu frábær árangur þó að ærfjöldi sé takmarkaður. Eins og svo oft áður er samt í þessum hópi félaga einnig að finna félög með mjög margt skýrslufært fé og eins og mörg undanfarin ár em þama bæði Sf. Kirkjuhvammshrepps og Sf. Kirkjubólshrepps. í töflu 2 er gefið yfirlit um þá fimm skýrsluhaldara sem em með mestar reiknaðar afurðir eftir hveija skýrslufærða á en þetta em eins og oft áður litlar hjarði sem em að fá um eða yfir 40 kg af dilkakjöti eftir Taffla 2. Bú með mest kjötmaqn eftir skýrslufærða á haustið 1998 Nafn Heimili Félag Tala áa Lömb til nytja Kg pr. á l. Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir Svertingsstöðum Öngulsstaðahrepps 11 236 43,2 : 2. Helgi Kristjánsson Sandholti 7 Búi 11 190 .41,1 3. Eiríkur Helgason Ytra-Gili Hrafnagilshrepps 12 200 39,8 4. Láms G. Birgisson Miðdal Skutulsfjarðar 14 221 39,2 5. Sigmar Jóhannsson Sólheimum Staðarhrepps 17 181 38,5 12 - FREYR 4-5/2000

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.