Fréttablaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 19
HÖFUM VARANN Á ÚF-stuðull (UV-index) mælir áhrif útfjólublárra geilsa á húðina. Því hærri stuðull þeim mun minni viðveru í sólinni þolir húðin. Á heimasíðu Húðlæknastöðvarinnar má sjá hver ÚF- stuðullinn er hverju sinni. Sé hann 1-2 er sólarvörn ekki nauðsynleg en um leið og hann er kominn upp í 3 eða meira þarf að nota sólarvörn, sólgleraugu og hatt og jafnvel forðast sólina alveg. Mágkona mín dró mig með sér í þetta. Sonur hennar var að æfa þarna og hún vildi aðeins kanna umhverfið sem kom svo í ljós að var hið besta. Ég kom þarna alveg til- búin í fínu íþróttaskónum mínum en sá svo að þarna voru fjörutíu til fimmtíu manns, sveittir að æfa berfættir á ein- hverjum dýnum. Ég hef lengi verið með mikla táfóbíu sem einkennist af því að ég get varla horft á tær, hvað þá komið nálægt þeim. Ég leit því á mágkonuna og var næstum því hætt við en ákvað að prófa þar sem ég var búin að borga. Ég var þó ekki tilbúin að ganga alla leið og byrjaði að æfa í sokkunum. Það var nú samt frekar hallærislegt af því að ég var sú eina sem var ekki berfætt þannig að það endaði með því að ég reif mig úr sokkunum. Þetta vandist þó furðu vel og í dag tryllist ég ekki þó ég lendi í því að snerta tær á öðrum.“ Hafrún lætur mjög vel af námskeið- unum hjá Mjölni og andrúmsloftinu þar. Hún segir það vera það skemmti- legasta sem hún hafi prófað síðan hún hætti í handboltanum en Hafrún er fyrr- verandi landsliðskona í handbolta. „Ég er í Víkingaþreki sem eru hefðbundnar þrekæfingar samansettar á alls kyns máta. Maður notar mikið eigin þyngd og ketilbjöllur. Ég hef líka tekið grunnnám- skeið í kickboxi en reyni alltaf að mæta 3-4 sinnum í viku í Víkingaþrekið.“ Mjölnir hefur þann tilgang að efla ástundun bardagaíþrótta og er ekki rekið í hagnaðarskyni, heldur eru tekjur félagsins nýttar til að efla reksturinn og styrkja afreksfólk í þeirra röðum. „Mjölnir er rekið eins og íþróttafélag en ekki eins og hefðbundin líkamsræktar- stöð. Ég er alin upp í þannig umhverfi þannig að þetta hentar mér fullkom- lega,“ segir Hafrún. ■ lbh FÓBÍA tær eru ekki hátt skrifaðar hjá Hafrúnu en hún lætur sig þó hafa það að æfa berfætt. NORDIC PHOTO/GETTY Boston leður svart, hvítt st. 35-48 rautt st. 36-42 blátt st. 36-47 Roma Rúskinn lj.blátt d.blátt 36-42 Verona svart, hvítt st. 36-41 Bari leður rautt, sand, blátt st. 36-42 Monako leður svart, hvítt rúskinn og microfib. st. 36-46 Paris leður svart, hvítt, blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is • soo.dk Opið mán. – fös. kl. 11–17. Lokað á laugardögum Verð: 11.900 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 8.600 kr. Verð: 10.900 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 6.990 kr. Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. Yfir 500 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 teg SUGAR - rosalega fallegur og fæst í A, B, C, D skálum á kr. 8.680,- Vel fylltur og glæsilegur Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga TÁFÓBÍAN AFTRAÐI HENNI EKKI ÆFIR Á TÁNUM Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hefur undanfarið stundað Víkingaþrek hjá Mjölni af kappi. Þar æfa allir berfættir. Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 12. maí frá kl 11-15:00 Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • .ise irberg Rodalon sótthreinsun • Gegn myglusveppi • Eyðir lykt úr fatnaði ÞREKÆFINGAR Hafrún æfir Víkingaþrek í Mjölni þar sem vel er tekið á því. MYND/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.