Fréttablaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 40
28 8. maí 2012 ÞRIÐJUDAGUR magnast glæsilega. Næsta lag, Benjamite Bloodline kemur svo eins og í beinu framhaldi. Tónlist Legend er ekkert lík fyrri hljómsveitum Krumma (Mínus, Esja) og hann syngur öðruvísi en áður. Það er greinilegt að röddin hans smell passar við þessa tegund tón- listar. Þriðja lagið City er svolítið léttara og dans- vænna og svo koma lögin hvert af öðru, Sister (mjög Depeche Mode- legt), Violence, Runaway Train, Fearless, Sudden Stop, Devil In Me og lokalagið Lust sem minnir töluvert á þýsku eðal- sveitina DAF. Þó að tónlistin á Fearless minni mikið á þessar gömlu sveitir þá hefur hún samt líka sín eigin sér- kenni. Og hún kemur fersk inn í íslenska tónlistarflóru ársins 2012. Eins og skrattinn úr sauðar leggnum – á heildina litið frábær plata. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Nýjasta hljómsveitin hans Krumma með frábæra plötu. Tónlist ★★★★ ★ Fearless Legend Hljómsveitin Legend er skipuð Krumma Björgvins og Halldóri Ágústi Björnssyni. Hún hefur verið að spila eitthvað opinberlega, en Fearless er fyrsta platan. Þetta er kraftmikil elektrónísk rokktón- list sem minnir á listamenn eins og Nine Inch Nails og Depeche Mode. Það mætti kannski staðsetja hana einhvers staðar á milli þessara tveggja sveita, hún er dekkri og kraftmeiri heldur en þetta dæmi- gerða Depeche Mode-lag, en léttari en flest sem NiN hefur gert. Það kom skemmtilega á óvart hvað þetta er heilsteypt og sterk plata. Fyrsta lagið, Amazon War, kemur manni strax í fílinginn. Mjög flott upphafslag sem stig- Fersk og óvænt plata „Þetta leggst mjög vel í mig. Eina vandamálið er hvernig við eigum að troða Hljómskálanum inn í Hörpuna. Það er verkfræði- legt úrlausnarmál en við hugsum í lausnum,“ segir Bragi Valdimar Skúlason. Hljómskálamennirnir Sig- tryggur Baldursson, Bragi Valdi- mar og Guðmundur Kristinn Jónsson ætla að blása til tónlistar- veislu í Hörpu 2. júní í tilefni Listahátíðar í Reykjavík. Þangað ætla þeir að mæta með alla sína vini úr sjónvarpsþættinum vin- sæla, Hljómskálanum. Þarna verða yfir tuttugu manns, sem langflestir hafa komið fram í þáttunum, og stíga á svið. Meðal þeirra sem spila saman eru Magnús Þór og Jónas Sigurðsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Egill Sæbjörnsson, Ragnhildur Gísladóttir og Lay Low og Hjálmar og Jimi Tenor frá Finnlandi. Aðrir kunnir gestir verða Megas, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Valdimar. „Þetta verða lög úr þáttunum í vetur og svo ætlum við jafnvel að hræra meira í hópnum og plata fólk til að syngja saman og eitt og sér.“ Aðspurður segir Bragi Valdi- mar óvíst hvort þættirnir halda áfram næsta vetur. „Það er allt inni í myndinni. Það er alla vega af nógu að taka enn þá.“ - fb Hljómskálanum troðið í Hörpu HLJÓMSKÁLINN Megas og Bogomil Font spilar báðir í Eldborgarsal Hörpunnar í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES ÞRIÐJUDAGUR: REYKJAVIK SHORTS & DOCS 16:00, 18:00, 20:00, 22:00 CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00 IRON SKY 22:30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! 6.-9. MAÍ NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER SJÁÐU DAGSKRÁNA Á WWW.SHORTSDOCSFEST.IS Hægt er að skrá sig á netfangið: ebba@pureebba.com eða í síma 775 4004. Verð kr. 4.000,- Takmarkaður fjöldi! EBBA GUÐNÝ kennir hvernig búa má til hollan og góðan mat fyrir börn frá 6 mánaða aldri. Miðvikudaginn 16. maí kl. 20 - 22 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRAVEHEART KEMUR FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ MEL GIBSON Í FANTAFORMI! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI - T.V., KVIKMYNDIR.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GRIMMD (BULLY) KL 5 45 8. . - 10 21 JUMP STREET KL. 10.15 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 - V.G. - MBL. HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 LORAX Í – SLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 S ÁVARTUR LEIK KL. 5.30 16 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10 16 THE RAID KL. 10 16 (GRIMMD B )ULLY KL. 8 10 21 JUMP STREET KL. 6 14 MIRROR MIRROR KL. 6 L THE RAID 8 og 10.10 THE AVENGERS 3D 7 og 10 21 JUMP STREET 8 AMERICAN PIE: REUNION 5.30 HUNGER GAMES 10.20 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! EGILSHÖLL 16 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA V I P 12 12 12 12 LL L 10 10 10 10 10 10 STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! L 16 10 SELFOSS KEFLAVÍK 16 12 1012 12 L 10 AKUREYRI UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND ISÁ SAMBIO.ÉR MIÐA ÞTRYGGÐU GÍ DAÓ ÍÞRIÐJUDAGSB YFIR 35 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Alexander Skarsgård var ný verið orðaður við leikkonuna Charlize Theron en sjálfur segist hann vera laus og liðugur. Í nýlegu sjónvarpsviðtali vill Skarsgård ekki kannast við það að hafa nokkru sinni verið á föstu með Theron og slær spurn- ingunni upp í grín. „Erum við par? Það hafði ég ekki heyrt. Ég vona að við séum mjög hamingju- söm saman,“ sagði leikarinn sem fer með hlutverk í stórmyndinni Battleship auk Liam Neeson, Taylor Kitsch og Rihönnu. Áður var Svíinn og leikkonan Kate Bosworth saman á föstu. Skarsgård ekki á föstu ENN Á LAUSU Alexander Skarsgård er laus og liðugur. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.