Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Qupperneq 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2013 Ferðalög og flakk C omeniusar-verkefni, sam- starfsverkefni Kvenna- skólans í Reykjavík og framhaldsskóla í Pa- lermo á Sikiley, hófst haustið 2011 þegar þrír kennarar komu að utan til að undirbúa verkefnið. Verkefnið heitir Líf í skugga eldfjalls og helstu viðfangsefni þess eru mannlíf, jarðfræði og saga. Í kjölfarið hófu nemendur í báð- um skólunum samstarf, t.d. á Fa- cebook, auk þess sem þau lærðu nokkur einföld hugtök í báðum tungumálunum. Nemendur beggja skólanna undirbjuggu kynningar á landi sínu og þjóð og auðvitað einn- ig á skólanum. Þessi undirbúnings- tími stóð allan veturinn. Samband komst á eftir að kenn- arar úr báðum skólum kynntust á ráðstefnu hér á landi. Kvenskælingar héldu utan í maí í fyrra og gistu nemendur á heimilum ítölsku krakkanna, þannig að þeir fengju að kynnast daglegu lífi fólks á svæðinu. Móttökur voru höfð- inglegar, hver fjölskylda beið á flug- vellinum og fagnaði sínum manni. Gestrisnin var eftir því. „Það var greinilegt að við vorum velkomin, á einu heimilinu gengu hjónin meira að segja úr rúmi fyrir tveimur stelpum úr okkar hópi,“ segir Friðrik Dagur Arnarson jarðfræðikennari, sem var fararstjóri í ferðinni ásamt Þórhildi Lárusdóttur enskukennara. Töluðu litla ensku Þar sem kvenskælingarnir voru að- eins fleiri, 24 á móti 20, þurftu nokkrir að tvímenna á heimili. Nem- endur upplifðu sitthvað með sínum gestgjöfum, svo sem stórfjöl- skylduboð, afmælis- og ferming- arveislur. Tveir nemendanna, Anna Hjördís Gretarsdóttir og Sturla Lange, segja það hafa komið sér á óvart hversu litla ensku ítölsku krakkarnir töluðu og fyrir vikið hafi samskipti verið torveldari en þau höfðu gert ráð fyrir. Íslensku nem- endurnir þurftu að einfalda mál sitt og eiginlega bara tala í stikkorðum. „Við lærðum nokkur orð í ítölsku, að- allega kurteisisfrasa,“ upplýsir Þór- hildur. „Og dónafrasa,“ bætir Anna Hjördís við. „Ekki hjá okkur,“ flýtir Þórhild- ur sér þá að segja. Þær hlæja. „Ítölsku krakkarnir lærðu sama og ekkert í íslensku á móti,“ segir Sturla en að vísu var tekið á móti kvenskælingum með hinum eld- hressa söng „Kanntu brauð að baka“, sem íslensk kona sem búið hefur í Palermo í fjóra áratugi var Hressar Kvennaskólapíur í grasagarðinum. ÆVINTÝRAFERÐ NEMENDA Í KVENNASKÓLANUM Hugsað út fyrir veggi skólastofunnar SÍÐASTA VOR FÓR HÓPUR 24 NEMENDA OG TVEGGJA KENNARA ÚR KVENNASKÓL- ANUM Í REYKJAVÍK Í ELLEFU DAGA FERÐ TIL SIKILEYJAR OG DVÖLDUST NEMENDURNIR Á HEIMILUM ÍTALSKRA JAFNALDRA SINNA. FARIÐ VAR UPP Á ETNU OG ÚT Í EYJUNA VULCANO OG UNNIÐ Í SKÓLANUM, ÞAR SEM HÓPURINN LENTI M.A. Í SPRENGJUHÓTUN. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Íslenski hópurinn í grasagarðinum í Palermo. Það var ævintýri líkast að koma á eyjuna Vulcano. HÚSGAGNAHÖLLIN • B í ld shöfða 20 • Reyk jav í k • s ím i 558 1100 OPIÐ Vi rka daga 10-18 , l augard . 11 -17 og sunnud . 13-17 SÖDAHL PÚÐAR, BAÐVÖRUR, RÚMFÖT OG DÚKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.