Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Page 24
Hver man ekki eftir þessu tískufyrirbrigði; rólunum föngulegu. Þær þykja sumsé aftur hin mesta stofuprýði. *Heimili og hönnunHönnunarmars er hafinn með fjölda viðburða þar sem hægt er að skoða og skemmta sér »26Einn fallegasti bast-munur nútímans; ljós eftir Jimmy Schönning. Spegla í bastramma ættu einhverjir að eiga. Þessi er ný sænsk hönnun sem fæst enn sem komið er ekki hérlendis. Með frægari basthúsgögnum er legubekkurinn sem Josef Frank hannaði í kringum 1950. HLÝLEIKI Á HEIMILIÐ Retró-tekönnur með basthaldi eru vinsælar. Þessi er frá Bloomingville. HÁTINDUR BASTHÚSGAGNANNA VAR Í KRINGUM 1980. GARÐ- OG STOFUHÚS- GÖGN ÚR BASTI, RÓLUR, SPEGLARAMMAR, KÖRFUR OG HVAÐEINA. EN BASTIÐ ER KOMIÐ AFTUR. OG LÍKA GAMLA DÓTIÐ; RÓLURNAR OG STÓLARNIR. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Basthúsgögn er sjálfsagt að finna í geymslum víða í bænum, í Góða hirðinum og nytja-verslunum. Eitthvað af munum úr ljósleita bastinu má þó fá nýja úr kassanum. Þannig ernokkur húsgögn að finna í IKEA úr ljósu basti og Habitat svo dæmi séu tekin. Þessmá geta að heimsþekktir hönnuðir eru farnir að nýta bastið á nýjan leik í hönn- un sinni en einn frægasta baststólinn á Josef Frank, legustól sem hann hannaði í kringum 1950. Beint í geymsluna að finna bastið Baststóll með „gamla“ forminu frá Bloomingville. Vorið er komið – að minnsta kosti í huga bjart- sýnisfólks. Í Erninum, Faxa- feni 8, má finna þessa for- láta hjólakörfu úr basti. Hún kostar 16.990 krónur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.