Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Blaðsíða 26
Vefsíðan www.xland.is verður opnuð í tengslum við Hönnunarmars en þetta er ný heimasíða þar sem verk landslags- arkitekta á höfuðborgarsvæðinu eru staðsett á gagnvirku korti. Sé smellt á verk opnast gátt margvíslegra upplýsinga um það með ljósmyndum, teikningum grafískum skissum og texta. „Á www.xland.is kemst þú í návígi við hönnuðina og hugsunina sem liggur að baki þínu nánasta umhverfi,“ segir í tilkynningu. Í tengslum við opnun heimasíðunnar verður haldin gagnvirk sýning í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu þar sem gest- um gefst tækifæri til að vafra um vel hönnuð og lifandi borgarrými. Lifandi og lit- ríkt leikrými. Lifandi borgarrými 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2013 ótrúlegt Ver-d 99.900 Days svefnsófi 3 Fyrir 2kerti MATARSTELL margar týpur Hönnunarhátíð hafin í borginni HÖNNUNARMARS HÓFST Á FIMMTUDAGINN MEÐ FJÖLDA VIÐBURÐA ÞAR SEM HÆGT ER AÐ SKOÐA NÝJA HLUTI OG SKEMMTA SÉR, LÆRA OG LEIKA. FJÖLMARGIR NÝIR GRIPIR LÍTA DAGSINS LJÓS Í TILEFNI ÞESSARAR MIKLU HÖNNUNARHÁTÍÐAR ÞAR SEM SKAPANDI GREINAR FÁ AÐ BLÓMSTRA OG MANNLÍFIÐ MEÐ. NÓG ER UM AÐ VERA ALLA HELGINA EN HÉR ER LITIÐ Á BROT AF ÞVÍ BESTA EN DAGSKRÁNA Í HEILD ER HÆGT AÐ SKOÐA Á HONNUNARMARS.IS. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is HÖNNUNARMARS HALDINN Í FIMMTA SINN Sýningin Samsuða er á vegum félags vöru- og iðnhönnuða. Fé- lagið státar af rúmlega hundrað félagsmönnum sem vinna á ólíkum sviðum. Á samsýningu þeirra í ár frumsýna átján hönn- uðir ólík verk, frá húsgögnum til upplifunarhönnunar og kert- um til gervilima. Þessi sýning hefur jafnan verið mjög áhugaverð enda sérlega fjölbreytileg. Í ár er sýningin haldin í Hörpu sem verður án efa glæsilegur bakgrunnur fyrir munina. Lyklaklukkan er glæný hönnun Stefáns Péturs Sól- veigarsonar, sem hann frumsýnir á Hönn- unarmars. Hugmyndin er klukka sem hefur annað hlutverk en að telja tímann. Það að lyklarnir hangi niður kemur frá útliti gamalla klukkna, þeir eru trekkj- aralóð og pendúll þessarar klukku. Klukkan verður til í tveimur útgáfum, viðarlituð og með krítarmálningu. Upplifunarhönnun og gervilimir Heimili og hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.