Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2002, Page 3

Læknablaðið - 15.11.2002, Page 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 799 Ritstjórnargreinar: Að grípa í skottið á skugganum Emil L. Sigurðsson gQ3 Hormónameðferð og breytingaskeið kvenna Jens A. Guðmundsson 807 Henoch-Schönlein purpura: Innlagnir á LSH 1984-2000 Valtýr Stefánsson Thors, Jón R. Kristinsson, Þröstur Laxdal, Guðmundur Jónmundsson, Viðar Ö. Eðvarðsson, Ásbjörn Sigfússon, Haraldur Briem, Ásgeir Haraldsson Sjúkdómurinn einkennist af æðabólgu og kemur langoftast fram hjá börnum. Rannsakaðir voru allir sjúklingar 16 ára og yngri sem höfðu fengið þessa greiningu, en það voru alls 101. Áhugavert er að sjúkdómurinn er algengastur meðal tveggja til fimm ára gamalla barna og gæti skýrst af því að algeng sýking væri ein kveikjan að honum. 815 Vefjagigt og kvíðaröskun Sigurður Thorlacius, Sigrujón B. Stefánsson, Mohammed I. Ranavaya, Robert Walker Orsök vefjagigtar er óljós en greining hennar byggist á því að sjúklingurinn hafi útbreidda verki og þreifieymsli í vöðvum. Ýmis önnur einkenni geta fylgt - truflaður nætursvefn, óeðlileg þreyta, kvíði og skert einbeiting. Sömu einkenni geta fylgt kvíðaröskun og tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort vefjagigt tengdist öðrum sjúkdómum, einkum kvíðaröskun. 821 Estrógenvirk efni í plöntum og áhrif þeirra á heilsu manna Elín V. Magnúsdóttir Hér er gefið stutt yfirlit yfir þau heilsufarslegu áhrif sem mest hafa verið rannsökuð í tengslum við plöntuestrógena, svo sem verndandi áhrif gegn ákveðnum tegundum krabbameina, beinþynningu og hjarta- og æðasjúkdómum. 829 Sjálfkrafa hvarf á meinvörpum nýrnafrumukrabbameins í heila og fleiðruholi. Tvö sjúkratilfelli Tómas Guðbjartsson, Ásgeir Thoroddsen, Þorsteinn Gíslason, Bjarni A. Agnarsson, Kjartan Magnússson, Guðmundur Geirsson, Guðmundur V. Einarsson Lýst er sjaldséðum fyrirbærum sem greindust hér á landi. Rúmur þriðjungur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein er með fjarmeinvörp og eru lífslíkur lakar, en í einstaka tilfellum geta meinvörðin minnkað eða horfið alveg. Ofangreindir sjúklingarnir eru báðir á lífi í dag og við góða heilsu. 832 Klínískar leiðbeiningar. Sykursýki af tegund tvö Starfshópur Landlæknisembættisins 11. tbl. 88. árg. Nóvember 2002 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840 kr. m.vsk. Lausasala 700 kr. m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskílur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablabíð 2002/88 795

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.