Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 24

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 24
FRÆÐIGREINAR / VEFJAGIGT Table I. Age distribution of all women with full disability pension and women with fibromyalgia receiving disability pension in lceland. Age (in years) All women Women with fibromyalgia Number Percentage Number Percentage 16-19 80 1.3 0 0 20-24 174 2.8 2 0.3 25-29 266 4.2 6 0.8 30-34 333 5.3 29 4.0 35-39 611 9.8 77 10.8 40-44 739 11.8 109 15.2 45-49 728 11.6 121 16.9 50-54 816 13.0 115 16.1 55-59 911 14.5 136 19.0 60-64 1015 16.2 100 14.0 65-66 595 9.5 21 2.9 Total 6268 100 716 100 Table II. The number of diagnoses registered for women with full disability pension, with (index group) and without (age matched comparison group) fibromyatgia diagnosis. Number of diagnoses per person Index group Comparison group Number Percentage Number Percentage i 49 6.8 274 38.3 2 233 32.5 184 25.7 3 205 28.6 120 16.7 4 125 17.5 85 11.9 5 62 8.7 35 4.9 6 27 3.8 12 1.7 7 7 1.0 3 0.4 8 5 0.7 2 0.3 9 3 0.4 0 0 10 0 0 1 0.1 Total 716 100 716 100 Table III. Diagnoses according to selected main groups of diseases* registered for two groups of women with full disability pension, one with (index group) and the other without (age matched comparison group) the diagnosis of fibromyalgia. Number of diagnoses Index group Comparison group per person Number Percentage Number Percentage Infections 6 0.8% 13 1.8% Malignant neoplasms 3 0.4% 30 4.2% Endocrine, nutritional and metabolic diseases 98 13.7% 79 11.0% Mental disorders Diseases of the nervous 415 58.0% 329 45.9% system Diseases of the 71 9.9% 101 14.1% circulatory system Chronic obstructive 76 10.6% 86 12.0% pulmonary diseases Diseases of the digestive 82 11.5% 63 8.8% system Diseases of the skin/ 50 7.0% 44 6.1% subcutaneous tissue Diseases of the musculoskeletal system 20 2.8% 19 2.7% other than fibromyalgia Diseases of the 321 44.8% 318 44.4% genitourinary system 25 3.5% 20 2.8% Injury and poisoning 53 7.4% 83 11.6% Other diagnoses 20 2.8% 34 4.7% Total 716 100 716 100 * from the International Classification of Diseases (2-14). Sjúkdómsgreiningin vefjagigt byggist á því að sjúklingur hafi útbreidda verki og þreifieymsli í vöðv- um (15). Vöðvasýni hjá fólki með vefjagigt hafa hins vegar reynst eðlileg (16) og boðflutningur frá taugum til vöðva einnig (17). Ymis önnur einkenni hafa verið tengd vefjagigt, svo sem truflaður nætursvefn, óeðli- leg þreyta, eirðarleysi og skert einbeiting. Öll fram- angreind einkenni geta fylgt kvíðaröskun (18). I örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins (TR) eru skráðar sjúkdómsgreiningar þeirra sem metnir hafa verið til örorku vegna lífeyristrygginga (1, 19, 20). I þessari rannsókn er skoðað hvaða sjúk- dómsgreiningar eru skráðar hjá þeim sem metnir hafa verið til hæsta stigs örorku í því skyni að kanna hvort vefjagigt tengist öðrum sjúkdómsgreiningum, og þá sérstaklega kvíðaröskun. Efnivíöur og aöferöir Upplýsingar voru unnar úr örorkuskrá TR um kyn, aldur og sjúkdómsgreiningar allra sem áttu í gildi hæsta örorkumat (að minnsta kosti 75% örorku) vegna lífeyristrygginga 1. desember árið 2001. Kann- að var í hve mörgum tilvikum vefjagigtargreiningin kom fyrir. Þar sem hún kom nánast eingöngu fyrir hjá konum (93% tilvika) beindist frekari rannsókn að- eins að konum. Vegna mikils mismunar í aldursdreif- ingu hjá konum með vefjagigtargreiningu og öðrum konum með hæsta stig örorku var myndaður saman- burðarhópur kvenna án vefjagigtargreiningar, sem var jafn stór og hafði sömu aldursdreifingu og rann- sóknarhópurinn (konur með vefjagigtargreiningu). Dreifing og fjöldi sjúkdómsgreininga einstaklinga var borin saman hjá hópunum. Marktækni var metin með kí-kvaðrats prófi (21). Auk þess var borinn sam- an fjöldi sjúkdómsgreininga hjá þeim konum í rann- sóknarhópnum sem höfðu vefjagigt sem frumgrein- ingu á örorkumati og hjá öllum konum á örorkuskrá sem höfðu kvíða/depurð sem frumgreiningu. Niðurstöður Þann 1. desember 2001 voru skráðir hjá TR 10.588 einstaklingar með hæsta örorkustig (að minnsta kosti 75% örorku), 6268 konur og 4320 karlar. Vefjagigt var á meðal sjúkdómsgreininga hjá 766 öryrkjum, 716 konum og 50 körlum. Algengi vefjagigtar hjá öryrkj- unum var 11,4% hjá konum og 1,2% hjá körlum. Tafla I sýnir aldursdreifingu rannsóknarhóps og allra kvenna með hæsta örorkustig. Mikill munur var á aldursdreifingu rannsóknarhópsins og allra kvenna með hæsta örorkustig. Konur með vefjagigt voru sér- staklega fjölmennar í aldurshópnum frá 40 til 59 ára. í töflu II er borinn saman fjöldi sjúkdómsgreininga á einstakling í rannsóknarhópnum og samanburð- arhópnum. I rannsóknarhópnum var vefjagigt eina greiningin hjá aðeins 6,8% öryrkjanna, en í saman- 816 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.