Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2002, Side 41

Læknablaðið - 15.11.2002, Side 41
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Hjarta- og æðasjúkdómar Spyrja um einkenni blóðþurrðar (skammvinn blóðþurrðarhelti (claudicatio), ristruflun) Árlega Fótapúlsar og dynur yfir hálsæðunt Hjartalínurit Árlega Augu, nýru, taugar Skoðun augnlæknis Á tveggja ára fresti ef engar breytingar eru (Augnbotnamyndataka æskileg) Ferskt morgunþvag (örmiga albúmíns) Að minnsta kosti árlega < 3 mg/mmól kreatínín Ástand tauga ^i (Monofilament (einþættur þráður, snertiskyn), titringsskyn og fleira) Að minnsta kosti árlega Ný greiningargildi fyrir sykursýki (WHO febrúar 2000) Blóðsykur nimól/l Bláæðaheilblóð Háræðaheilblóð Bláæðasermi Sykursýki Fastandi gildi > 6,1 > 6,1 > 7,0 tveimur klukkustundum el'tir 75g af glúkósu > 10,0 >11,1 >11,1 Skert sykurþol (IGT) Fastandi gildi tveimur klukkustundum eftir 75g < 6.1 i > 6,7-9,9 <6,1 <7,0 Hækkaóur föstu blóðsykur (IFG) Fastandi gildi >5,6-6,1 >5,6-6,0 >5,6-6,9 tveimur klukkustundum eftir 75g af glúkósu < 6,7 < 7,8 < 7,8 Minnst tvö gildi þarf fyrir greiningu á sykursýki, nema viðkomandi hafi augljós einkenni. Mikilvægt er að gera sér ljóst hvort mælt er heilblóð (um það bil 15% lægra) eða sermi og ef heilblóð er mælt, hvort það er bláæða- eða háræðaheilblóð (um það bil 7% hærra), samanber tölur hér að ofan. Læknablaðið 2002/88 833

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.